Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Heimferd ur heimsreisu! maí 7, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 2:33 e.h.

Jaeja komid nu oll endanlega sael og blessud

Nuna erum vid Joggi,Daddi,Visir og Viktor staddir a  flugvellinum i Hong Kong, Sonja og Stulli gistu a odrum stad  og hitta okkur vonandi von bradar.

Flugid okkar hedan fer 23:40 og vid lendum i London um 5 leitid i  nott.  Tar er planid ad skreppa kannski adeins nidur i  midbae og skoda okkur um tvi vid hofum ju naestum dag til eyda. Tad verdur gaman ad sja hvort vid stondumst freistingar H og M (fatabud) tvi hvorki veskid okkar ne bakpokarnir okkar mundu tola tad. Byrgdin a okkur hefur tyngst toluvert uppa sidkastid og ta serstaklega a ta jakkafata fraendur Viktor og Dadda. Hafa teir badir keypt ser hinar ymsu toskur undir allt klaedskeragummeladid sem teir drosla med ser um lestarkerfi borgarinnar, sjalfur er eg engu skarri, tvi einhver fraendi tokst ad selja mer „tro che“  sem er kambodisk fidla sem eg held a utum allt. Til gamans ma geta ta hljomar „tro che“ mjog svipad og neglur a kritartoflu, tvi hef eg haldid ollum aefingum i lagmarki.

En svo eg bregdi mer ad ferdasogunni. ta eins og t id vissud vorum vid a leidinni til Hong Kong, borg ljosanna. Hun stendur svo sannarlega undir nafni og a kvoldin eru haldin stor „laser-show“ tar sem allir staerstu skyjakljufrarnir fara i pissukeppni um hver hefur fleiri kastara og perur, mjog flott. Toppadi naestum tvi „laser-showid“ i Smaralindinni herna i gamla  daga. Tegar vid maettum a Central lestarstodina i H.K ta tok Krissi a moti okkur og visadi okkur „heim“ til sin. Krissi byr nefnilega timabundid i H.K og vinnur vid ljosmyndun. Hann byr hja fraenku sinni Huldu og manninum hennar Steindori. Tau eiga tetta yndislega hus 30 km eda svo  fyrir utan H.K. Okkur var leyft ad gista a heimili teirra a medan Hulda gisti a snjekkunni teirra. Ad lata husid sitt undir einhverja 6 bakpokabjana er tvilik gestristni ad tad faer ekki ordum lyst. Tvi viljum vid takka teim Huldu,Steindor og bornunum teirra Starra, Freyju kaerlega fyrir ad gera ferdina okkar teim mun betri. Krissi tok nu vid saeti ferdastjora og syndi okkur hvering madur rullar i H.K. Ad rulla her er allmennt  mjog dyrt og fundum vid mikinn mun a veskjunum midad vid hina odyru SA-Asiu. Vid gerdum margt skemmtilegt, forum a markadi, forum a snekkjuna ad heimsaekja Huldu og ad meira segja i sporvagn svo eitthvad se nefnt. Daddi og Stulli voru adalega i tvi ad skoda DVD tvi teir urdu badir nokkud slappir kallgreyin.

En ta var ferdinni heitid til Macau. Macau er tad spilavitissvaedi sem tjenar mest allra i  heiminum er mer sagt og tad sest svo sannarlega tegar madur ser allar gullhallirnar. Vid gistum a 5 stjornu hoteli og spiludum okkur soldid sem konga svona i lokin. Vid forum i staersta spilavitid sem er i feneyjarstil  og eyddum kvoldinu og peningunum okkar tar. Sumir graeddu adrir topudu eins og gengur og gerist.

Krissi skildi svo vid okkur adan og helt sina leid aftur til H.K og vid hingad a flugvollin. Vid erum farin ad  hlakka rosalega til ad komast heim og eru menn eitthvad ad tala um ad akvednir  foreldrar hafi kannski eitthvad islenskt i morgunmatinn tann 9-unda. Grjonagrautur,hafragrautur,snudar og iskold mjolk, hangikjotsalegg, skyr (nog af skyri), gott braud,  kaefa, malt, kleinur og svona maetti lengi telja.

Tad er kannski otarfi ad skrifa meira tar sem vid sjaumst von bradar. Vid hofum tekid upp heilan helling af video-efni sem Visir aetlar eitthvad ad reyna vinna ur, su mynd er ad vaenta i oll helstu kvikmyndahus innan tidar.

Vid viljum enda tetta a ad takka ollum sem hafa lesid tetta blogg og tekid tar med tatt i ferdinni med okkur.

 

Fyrir hond utrasavikinga,

Jon Asgeir Jonsson, svinssjuklingur.

 

Vietnam-Cambodia-Thailand maí 1, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 8:25 f.h.

Jaeja ta er kominn timi a sma frettir…

Seinast tegar vid letum vita af okkur ta vorum vid a leidinni til strandarbaejarins Nha Trang. Tar vorum vid i 2 naetur og hofdum tad gott. Einhverjir foru ad kafa, sumir voru  i solbadi, adrir skelltu ser i sjoinn og enn adrir heldu sig inni i burtu fra hita og sol.

Ta la leid okkar til Saigon (Ho Chi Minh City) sunnarlega i Vietnam. Eg (sonja), Jon og Sturla skelltum okkur i utsynistur um borgina i svokolludum Cyclo og hofdum gaman af.

Svo skelltum vid okkur oll i dagsferd i hin fraegu  Cu Chi Tunnels fyrir utan borgina. Tetta eru nedanjardargong sem litlir Vietnamar heldu sig ofan i til ad fela sig fyrir Bandarikjamonnum i Vietnam stridinu.
Svo skutust teir upp a otrulegustu stodum upp ur jordinni og gerdu aras.  Ofan i teim voru sidan alls konar gildrur og krokaleidir til ad villa fyrir ovininum. Gongin eru otrulega litil og tess vegna var ogerlegt fyrir Bandarikjamenn ad komast tarna ofan i svo teir sendu m.a. bandoda hunda tarna ofan i. En samkvaemt Vietnomum ta atu teir bara hundana og skiludu hausunum til baka til kanans!
Nu er buid ad staekka tessi gong svo turistar geti skellt ser ofan i en samt eru tau ottarlega litil. Vid forum oll ofan i og turftum flest ad skrida a fjorum fotum. Forum held eg ekki lengra en 10-20 metra ta gafumst vid upp og drifum okkur upp.

Ta la leid okkar til Cambodiu og fyrsti afangastadur var hofudborgin Phnom Penh. Tar tokum vid halfs dags skodunar tur um borgina tar sem vid forum i Royal Palace og skodudum The Killing Fields. Tad er stadurinn sem Raudu Kmerarnir fromdu fjoldamord  arunum 1975-1979. A.m.k. 200.000 manns voru drepnir, jafnvel saklausar konur og born.
I kringum 1980 eydilogdu Raudu Kmerarnir allar byggingar og ummerki um fjoldamordin og tvi er tetta frekar tomlegt svaedi. Eiginlega einu ummerkin eru storu daeldirnar i grasinu tar sem likin hafa fundist.  Svo er stort svaedi sem a enn eftir ad fara i gegnum.
Nu er svo buid ad byggja stora minningar stjupu og er hun hladin hauskupum sem hafa fundist a svaedinu. Vid vorum komin eldsnemma um morguninn, tvilikt hljott a svaedinu og mjog skritid ad labba tarna um. Madur a svolitid erfitt med ad yminda ser hryllinginn sem atti ser stad tarna fyrir alls ekki svo longum tima.

Svo var ekki eftir neinu ad bida og drifum vid okkur i rutu til baejarins Siem Riep.
Skemmtilegt ad segja fra tvi ad tennan dag biludu badir Tuk-Tuk-arnir sem vid vorum i og Tuk-Tuk-inn sem nadi i okkur a gistiheimilid og einnig rutan til Siem Riep, 4 farartaeki a einum degi!

Baerinn Siem Riep  stendur einmitt vid gomlu hofudborg Cambodiu, Angkor.  Angkor er byggd i kringum 1000-1200 og tar bjo 1.milljon manns. A teim tima voru um 50.000 manns i London. Eina sem er eftir af tessari merku borg eru hof og hallir tar sem allar ibudabyggingar voru ur tre og hafa taer ekki stadid af ser timann. Borgin var yfirgefin i nokkur hundrud ar og tvi hefur natturann adeins fengid ad njota sin tarna og tvi er svolitid eins og ad stiga inn i Indiana Jones mynd tegar madur maetir a svaedid.

Eins og okkur einum er lagid voknudum vid um midja nott og drifum okkur med Tuk-Tuk i Tempels of Angkor. Vid vorum maett i staersta hofid, Angkor Wat rett fyrir solaruppras og horfdum a upprasina tar. Sidan eyddum vid ca. 10 klst  i ad skoda hof og adrar merkar minjar a svaedinu. Tetta er risastort svaedi og nadum vid adeins ad skoda svona 1/5 af ollu tarna tratt fyrir ad vera med einkabilstjora. Vid tokum reyndar otrulega mikid m.v. einn dag. Flestir taka tetta a 3-7 dogum en vid erum ju alltaf a hradferd 🙂

Sidan var ekki eftir neinu ad bida og drifu menn sig med rutu beint til Bangkok tar sem vid erum nuna.

Eg asamt Visi, Joni og Stulla skelltum okkur ut ad borda i gaerkvoldi a hinn merka veitingastad Cabbages & Condoms, s.s. kal&smokkar. Stadurinn leggur mikid upp ur tvi ad fraeda folk um getnadarvarnir og tarna eru otrulegustu hlutir gerdir ur smokkum og pilluspjoldum, m.a. jolasveinn, ljosakronur og blom. Og ad sjalfsogdu fylgdu smokkar med reikningnum. Skemmtilegur stadur og svo var maturinn helviti godur lika 🙂

Planid fyrir helgina hja flestum er ad versla og versla eda „shop until you drop“ eins og kaninn segir. Eg aetla reyndar ad reyna ad draga tessa herramenn med mer i sma skodunarferdir baedi fyrir innan og utan borgina.

Vonandi getum vid skellt inn myndum sem fyrst svo tid attid ykkur betur a tvi hvad vid hofum verid ad bralla seinustu vikuna!

Svo holdum vid til HongKong a sunnudag tar sem vid hittum Kristjan aftur en hann skyldi vid okkur i Cambodiu.

En tangad til naest…

kv.Sonja sem er med bolgid auga tvi ad mosquito fluga stakk hana i kinnina 🙂