Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Heimferd ur heimsreisu! maí 7, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 2:33 e.h.

Jaeja komid nu oll endanlega sael og blessud

Nuna erum vid Joggi,Daddi,Visir og Viktor staddir a  flugvellinum i Hong Kong, Sonja og Stulli gistu a odrum stad  og hitta okkur vonandi von bradar.

Flugid okkar hedan fer 23:40 og vid lendum i London um 5 leitid i  nott.  Tar er planid ad skreppa kannski adeins nidur i  midbae og skoda okkur um tvi vid hofum ju naestum dag til eyda. Tad verdur gaman ad sja hvort vid stondumst freistingar H og M (fatabud) tvi hvorki veskid okkar ne bakpokarnir okkar mundu tola tad. Byrgdin a okkur hefur tyngst toluvert uppa sidkastid og ta serstaklega a ta jakkafata fraendur Viktor og Dadda. Hafa teir badir keypt ser hinar ymsu toskur undir allt klaedskeragummeladid sem teir drosla med ser um lestarkerfi borgarinnar, sjalfur er eg engu skarri, tvi einhver fraendi tokst ad selja mer „tro che“  sem er kambodisk fidla sem eg held a utum allt. Til gamans ma geta ta hljomar „tro che“ mjog svipad og neglur a kritartoflu, tvi hef eg haldid ollum aefingum i lagmarki.

En svo eg bregdi mer ad ferdasogunni. ta eins og t id vissud vorum vid a leidinni til Hong Kong, borg ljosanna. Hun stendur svo sannarlega undir nafni og a kvoldin eru haldin stor „laser-show“ tar sem allir staerstu skyjakljufrarnir fara i pissukeppni um hver hefur fleiri kastara og perur, mjog flott. Toppadi naestum tvi „laser-showid“ i Smaralindinni herna i gamla  daga. Tegar vid maettum a Central lestarstodina i H.K ta tok Krissi a moti okkur og visadi okkur „heim“ til sin. Krissi byr nefnilega timabundid i H.K og vinnur vid ljosmyndun. Hann byr hja fraenku sinni Huldu og manninum hennar Steindori. Tau eiga tetta yndislega hus 30 km eda svo  fyrir utan H.K. Okkur var leyft ad gista a heimili teirra a medan Hulda gisti a snjekkunni teirra. Ad lata husid sitt undir einhverja 6 bakpokabjana er tvilik gestristni ad tad faer ekki ordum lyst. Tvi viljum vid takka teim Huldu,Steindor og bornunum teirra Starra, Freyju kaerlega fyrir ad gera ferdina okkar teim mun betri. Krissi tok nu vid saeti ferdastjora og syndi okkur hvering madur rullar i H.K. Ad rulla her er allmennt  mjog dyrt og fundum vid mikinn mun a veskjunum midad vid hina odyru SA-Asiu. Vid gerdum margt skemmtilegt, forum a markadi, forum a snekkjuna ad heimsaekja Huldu og ad meira segja i sporvagn svo eitthvad se nefnt. Daddi og Stulli voru adalega i tvi ad skoda DVD tvi teir urdu badir nokkud slappir kallgreyin.

En ta var ferdinni heitid til Macau. Macau er tad spilavitissvaedi sem tjenar mest allra i  heiminum er mer sagt og tad sest svo sannarlega tegar madur ser allar gullhallirnar. Vid gistum a 5 stjornu hoteli og spiludum okkur soldid sem konga svona i lokin. Vid forum i staersta spilavitid sem er i feneyjarstil  og eyddum kvoldinu og peningunum okkar tar. Sumir graeddu adrir topudu eins og gengur og gerist.

Krissi skildi svo vid okkur adan og helt sina leid aftur til H.K og vid hingad a flugvollin. Vid erum farin ad  hlakka rosalega til ad komast heim og eru menn eitthvad ad tala um ad akvednir  foreldrar hafi kannski eitthvad islenskt i morgunmatinn tann 9-unda. Grjonagrautur,hafragrautur,snudar og iskold mjolk, hangikjotsalegg, skyr (nog af skyri), gott braud,  kaefa, malt, kleinur og svona maetti lengi telja.

Tad er kannski otarfi ad skrifa meira tar sem vid sjaumst von bradar. Vid hofum tekid upp heilan helling af video-efni sem Visir aetlar eitthvad ad reyna vinna ur, su mynd er ad vaenta i oll helstu kvikmyndahus innan tidar.

Vid viljum enda tetta a ad takka ollum sem hafa lesid tetta blogg og tekid tar med tatt i ferdinni med okkur.

 

Fyrir hond utrasavikinga,

Jon Asgeir Jonsson, svinssjuklingur.

 

10 Responses to “Heimferd ur heimsreisu!”

  1. Sigrún Einarsdóttir Says:

    Sömuleiðis takk, fyrir ótal skemmtileg og oft sprenghlæileg blogg.
    Kv. Sigrún

  2. Helga Sonju mamma Says:

    Bestu þakkir fyrir öll skrifin og fyrir okkur sem notum ekki facebook þá er aldeilis tilhlökkunarefni að sjá allar myndirnar sem þið hafið í fórum ykkar. Sjáumst hress í flugstöðinni á morgun. Helga og Sófus

  3. Ragna Sif Says:

    Takk sömó og hlakka til að fá ykkur heim!!
    KvRagna Sif

  4. Harpa Says:

    Takk fyrir skemmtilegt blogg. Mest lesna bloggsíðan síðustu mánuði 🙂
    Hlakka til að sjá ykkur í kvöld 🙂

  5. Maria Says:

    Þetta blogg hefur stytt langþreyttum námsmanni stundina oftar en einu sinni, takk fyrir að deila þessu svona með okkur hinum.

    Hlakka rosalega til að hitta ykkur bráðlega þegar prófin mín eru yfirstaðin

  6. valdísdögg Says:

    Það er alveg frábært að lesa bloggið ykkar, sérstaklega þegar maður er sjálfur á leiðinni í reisu:) Var að spá í hvað hostelið heitir sem þið voruð á í Los Angeles? Og hvernig er það, er maður ekki að eyða alveg helmingi meira í USA en á hinum stöðunum? þ.e. í gistingu og uppihald? Vona að þið nennið að svara mér, aftur;) Og Vísir, frábært Nýja Sjálandsbloggið þitt í upphafi ferðar…ég fékk það hlutverk að kynna NZ og Ástralíu fyrir hópnum mínum og bloggið þitt hjálpar heilan helling 🙂

    Kv.
    Valdís Dögg

  7. Edda Jónasdóttir Says:

    Velkomin heim krakkar og takk fyrir bloggið og myndirnar. Það er búið að vera gaman að geta fylgst aðeins með ykkur í þessari ævintýraferð.
    Kv. Edda.

  8. Vísir Says:

    Snilld, gott að heyra það…

    Þú eyðir alltaf meiru í hverju landi en þú býst við… það er bara þannig… þú eyðir líka alltaf meiru in total í ferðina en búist er við…nema þú farir over the top í áætlun, sem er ágætt líka 😀

    ég man ekki hvað hostelið heitir, en það er á hostelworld.com staðsett á hollywood blv. (walk of fame). beint á moti hostelinu er hið fræga Kodak Theatre og Chinese theatre… fagmennskan uppmáluð, þessi staðsetning

    hvernig er annars ferðaáætlunin þín, Valdís Dögg?

    Vona að þið hin hafið skemmt ykkur vel við lesturinn og takk kærlega fyrir að nenna að sýna okkur áhuga, það hjálpaði til 🙂

  9. valdísdögg Says:

    Ferðaáætlunin er ca svona: London – Seattle – San Fran – Los Angeles – Las Vegas – Lima – Tahiti – Bora Bora – Cook Island – Ástralía(Brisbane, Gold Coast) – Nýja Sjáland – Ástralía(Sydney) – Bali – Beijing – Phuket – Koh Phangan – Bangkok – London. Förum út í byrjun september og heim í byrjun janúar. Þetta er alveg massívt plan 🙂

    Takk kærlega fyrir hjálpina 🙂

    kv. Valdís

  10. Vísir Says:

    Snilld 🙂 Verður supersweet 😛


Færðu inn athugasemd