Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Nyja Sjaland – Sudur Eyjan framhald og 300+ myndir! febrúar 11, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 8:48 f.h.

Heil og sael,

Nu er soldi sidan tad heyrdist fra okkur seinast en tad hefur nu ansi mikid verid i gangi hja okkur sidan hann Jon okkar setti inn seinustu fretta faerslu. Ta vorum vid stodd i baenum Wanaka en tar duttum vid lika i tessa finu luxus gistingu. Tar var heitur pottur, gufubad og poddulausar sturtur. Kvennaklefinn var einstaklega vel utbuinn med nyjustu harblasurum og odrum naudsynja graejum. Eftir 3-4 sturtulausa daga var tessi adstada nytt fyrir allan peninginn og allir hreinir fyrir naestu daga.

Ad morgni 6.februar var sidan farid snemma a faetur, keyrt ut a flugvoll og nokkrir adilar hopsins gerdu sig tilbuna fyrir fallhlifastokk. Tvi midur var of mikill vindur tennan dag og haett vid allar ferdir. Leidinlegt fyrir hopinn en eg er viss um ad nokkrar maedur eru takklatar fyrir vindinn tennan dag. I stadinn drifum vid okkur bara af stad til Queenstown og gistum rett fyrir utan borgina.

Tann 7.februar var aftur vaknad ansi snemma til ad Sturla og Visir kaemust a rettum tima i teygjustokkid fraega. Tad er kallad Nevis og er alls 134 metra hatt fall. Teir voru ansi stoltir tegar vid hittum ta aftur tann dag. Sidan skelltum vid okkur oll i Shootover Jet rett fyrir utan baeinn. Tad var otruleg ferd upp og nidur a, a milli kletta og steina o.fl. a 100 km hrada. A sumum stodum i anni er vatnsdyptin adeins 10-20 cm.

Seinna tennan sama dag skelltu 3 adilar hopsins (Sonja, Visir, Sturla) ser i Canyon Swing. Tad er staersta rola i heimi. Hun er 109 metra ha, frjalst fall 60 metrar og sveiflan oll ca.200 metrar og  svo naer madur um 150 km hrada. Tetta var mismikid mal fyrir trieykid en allir foru to nidur a endanum, Visir aftur a bak, Sonja fram og Stulli for nidur i stol!  A medan foru hinir drengirnir i gondol (klafur) upp af fjallid fyrir ofan borgina og skelltu ser i Luge efst a fjallinu. T.e. eiginlega eins og ad runta a finum kassabil nidur brekku 🙂

Sidan hofst keyrsla i att ad Milford Sound. Tann 8.feb vorum vid loksins komin til Milford Sound seint ad kvoldi til, bensinlaus og treytt og viti menn tar var enga gistingu ad fa. Tvi turftum vid ad keyra sma spol til baka i kolnidamyrkri og finna gistingu.

Tann 9.februar voknudum vid eldsnemma til ad fara a sjo kayak i sundinu mikla en tvi midur var rok og rigning og litid vedur fyrir svoleidis ahaettuleik snemma morguns. Vid skelltum okkur tvi bara i orugga og skemmtilega ferjusiglingu i sundinu. Tetta er einn flottasti stadur nyja sjalands, maeli med tvi ad ahugasamir google-i Milford Sound og atti sig betur a tessu undri 🙂

Svo var ekki eftir neinu ad bida og vid brunudum aftur af stad og i att til Dunedin. Tar vorum vid komin frekar seint. Fyrst kiktum vid a brottustu gotu i heimi, Baldwin street, og ad sjalfsogdu foru allir upp a topp a gotunni og einhverjir toku upp a tvi ad henda eplum nidur gotuna. Svo var brunad ut a skaga til ad sja Little blue penguins koma upp ur sjonum vid solarlag. Tetta eru minnstu morgaesir heims og koma i land a kvoldin til ad gefa ungunum sinum ad borda. Vid turftum ad beygja okkur nidur og mattum ekki standa tett saman. Svo roltu taer a milli okkar og upp i hlidina fyrir ofan fjoruna og i hreidrin. Mjog skemmtileg sjon.

I gaer keyrdum vid i 6-7 tima og eina sem vid skodudum tennan dag voru storskemmtileg grjot a strondinni Moeraki. Tetta voru eins og stor risaedluegg, mjog skemmtilegt natturuundur. Dagurinn i dag for sidan i trif, sturtu og keyrslu.

Stefnan er tekin a Picton i fyrramalid tar sem vid tokum ferjuna aftur yfir a nordur eyjuna. Einhverjir aetla ad reyna ad komast i fallhlifastokk tar ef vedur leyfir. Einnig aetlum vid ad reyna ad saekja oskilamuni sem tyndust i byrjun ferdar tar sem vid erum med gleymna menn med i for (Jon).

Tann 15.januar forum vid svo yfir til Astraliu. Tar eru reyndar ogurlegir skogareldar en vid sjaum til hvernig tetta fer hja okkur. Vid erum ekki ad stressa okkur mikid yfir tessu, eg meina madur kemst alveg til Islands to ad tad se snjoflod a Siglufirdi!

Otrulegt en satt ta vorum vid tad stutt fra Astraliu tegar vid vorum nedarlega a sudur eyjunni ad eiturgufurnar nadu hingad yfir og einn daginn var solin eiginlega raud og birtan tann dag var storfurduleg, eiginlega allt soldid appelsinugult.

Allir eru vid hestaheilsu eins og er nema ad sandflugurnar hafa ekki farid vel med okkur herna, bitandi mann og annan daginn ut og daginn inn.

Vid vorum ad setja fullt af finum myndum inn a Facebook hja honum Asgeiri okkar Visi. Linkurinn a taer myndir er:

http://www.facebook.com/album.php?aid=216539&id=742955575&saved#/photos.php?id=742955575

Hvert album fyrir sig:

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=214272

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=216527

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=216530

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=216532

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=216537

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=216539

 

10 Responses to “Nyja Sjaland – Sudur Eyjan framhald og 300+ myndir!”

  1. Sigrún Einarsdóttir Says:

    Þið eruð dásamleg !! Og takk fyrir myndirnar

  2. magnús heimisson Says:

    Frábærar myndir – Magnús og Sigríður, foreldrar Arnars Freys

  3. Stella mamma Viktors Says:

    Æðislegt að sjá allar þessar myndir……þið skemmtið ykkur greinilega vel : – )

    kær kveðja og knús !
    Stella

  4. Steinar Says:

    Þetta virðist geðveikt! Og er eflaust líka geðveikt.

    Bestu kveðjur úr ræktinni.

  5. Harpa Says:

    Takk fyrir skemmtilegar myndir, gaman að sjá hvað það er mikið fjör hjá ykkur 🙂
    Kv.
    Mamma og pabbi Sturlu

  6. Anna Karen Says:

    Halló Halló – þetta var almennilegur skammtur af myndum, Voru þær ekkert ritskoðaðar áður en þær fóru á fésbókina hehe 🙂
    Það er mjög gaman að sjá hvað þið virðist vera samstilltur og flottur hópur. En það kemur okkur ekkert stórkostlega á óvart að „sumir“ skilji eftir sig slóð af gleymdum hlutum hér og þar um heimsálfuna. Krakkar viljiði passa að minna hann svolítið á öðru hverju – það gæti hjálpað 🙂 Knús á alla AKA og JSJ

  7. Bragi Says:

    Sæll Stulli og þið öll. Þetta er bara flott ferð hjá ykkur og flottar myndir. Núna langar mig jafnvel enn meira til að fara til Nýja Sjálands.
    Kveðja
    Bragi

  8. Anna Lísa Says:

    Hææ Sonja mín og þið allir líka 🙂 þetta er ekkert smá geeðveikt hjá ykkur. Frábært að allt skuli ganga svona vel og vera svona æðislegt! Ég er ennþá að átta mig á því að þú, Sonja hafir farið í fallhlífarstökk úr 12þús fetum.. það er e-ð sem mig hefur aldrei órað fyrir að þú myndir gera =) Frábært.

    Myndirnar eru snilld og haldið áfram að vera dugleg að setja þær inn.
    Annars bara bestu kveðjur frá Íslandi, hafið það sem allra best og farið varlega =)

    Kv. Anna Lísa

  9. Harpa Rós Says:

    ahahaha týpískt Joggi minn að gleyma einhverju;) snilld með mörgæsirnar og risaróluna:D
    Verið dugleg að blogga!

  10. DaypeRapheevy-tool Says:

    Takk fyrir ahugaverdar upplysingar


Færðu inn athugasemd