Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Homma aevintyri Stulla og Visis febrúar 21, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 10:38 f.h.

Jamm… Titillinn hljomar mjog furdulega… En ekki halda ad tetta se eitthvad klurt og osmekklegt grin.

Tannig er mal med vexti ad eg (Visir) og Stulli forum ut ad labba um 12 leytid. Tar sem vid vorum ekkert treyttir, bunir ad sofa allan daginn eftir leidinlega lestarferd um nottina. Vid byrjudum a ad labba uppa adalgotuna i okkar hverfi tar sem allskonar uglur og annarskonar furdulegar manneskjur gengu um. Tarna eru kynlifsbullur og strippstadir inna milli matsolustada og veitingahusa. Mjog smekklegt. Vid forum og fengum okkur adeins ad borda a mjog smekklegum pizzastad og heldum svo gongu okkar afram. Vid akvadum ad fara ad Operuhusinu fraega og sja hvernig tad liti ut svona um midja nott. Vid gengum medfram sjonum og uta einhverja snekkjuhofn. Tar saum vid risastorar ledurblokur fljuga yfir og fannst mjog merkilegt.

Mer var buid ad vera mikid mal ad miga i svolitinn tima og akvad ad i tessa hofn vaeri oruggast ad pissa. Tegar eg hefst handa vid tad vandasama verk heyrast nokkur fagnadarlaeti i husinu fyrir aftan okkur. Tar stodu tveir menn og hvottu mig afram med hropum og kollum. Vid hropudum og kolludum til baka einsog islendinga er sidur. Tegar eg var buinn ad renna upp spurdu teir hversvegna vid vaerum ad vesenast tarna vid hofnina. Vid sogdumst vilja sja Operuhusid ad nottu til og aetludum ad ganga i gegnum storann gard til ad sja tad. Teir tjadu okkur ad tar vaeri hlid sem ekki vaeri haegt ad komast framhja sem laesti gardinum ad nottu til. Svekktir og sarir aetludum vid ad fara ad snua til baka tegar teir spurdu okkur hvort vid vildum ekki bara koma inn og fa okkur drykk med teim. Vid tadum bodid i ljosi tess ad teir virtust vera mjog edlilegir og herramenn miklir. Tegar inn var komid kom i ljos ad tessir menn voru ekki i fataekari kantinum tvi inni voru ymsir fallegir hlutir og „blueprint“ ad husi sem teir voru ad byggja fyrir litlar 800 milljonir islenskra krona. tridji madurinn leyndist einnig inni husinu og satum vid uta svolum og spjolludum i 5 klukkutima. Baedi um Sydney, Astraliu og svo Island og allt tar a milli.

Vid drukkum med tessum monnum bjor og viski og hofdum gaman af. Vid komumst ad tvi ad tessir menn voru allir samkynheigdir og i kringum fimmtugt. Tad kom nu ekki a ovart midad vid hvernig teir toludu.

Tessir menn sem hetu Peter, Michael og Ray voru mjog skemmtilegir og vinalegir. Peter og Michael voru saman og attu husid. Ray var med „felaga“ sinum sem var sofandi og voru teir fra Bretlandi. Peter hafdi selt eitthvad risastort land og fengid toluvert magn af peningum i gegnum tad og Michael var ad vinna i banka adur en Peter seldi landid. Svo nu unnu teir ekki neitt og lifdu lifinu med nog af peningum. Ray var fjarmalastjori FM Global sem hann sagdi ad vaeri staersta tryggingafelag i heimi.

Tegar vid vorum ad fara ad koma okkur voru teir bunir ad bjoda okkur ad koma med i siglingu sem teir aetludu i daginn eftir og myndum vid tvi sigla fritt framhja Operuhusinu, en tad er vist besta leidin til ad sja husid. Vid tadum tad og maettum eftir 3 tima svefn nidra hofn. Tar tok a moti okkur frekar stor batur, i eigu Peters og Michaels, med ostum og bjor og vini og allskonar. A batnum var skipstjorinn, sem het John og var lika Hommi. Einnig var maettur vinur Peters og Michaels og mamma hans. Vinur teirra het Jason og mamma hans het Karen tau voru fra USA. John, skipstjori var fyrrum framkvaemdarstjori hja einhverju stori fyrirtaeki en gerdi ekkert nuna nema sigla og hommast. Hann var sextugur. Jason haetti nylega ad reka vinsaelasta hotel i heimi, eda Four Seasons i Thailandi og rekur nuna 6 stjornu hotel a Hamilton eyju, her i Astraliu. Modir hans hef eg enga hugmynd um hvad gerdi, en hun leit ut fyrir ad eiga bot fyrir borunni midad vid skartgripina og klaednadinn.

Einnig maettu tvaer fimmtugar lesbiur sem hetu Jen og Dietre. Eg man ekki almennilega hvad taer gerdu en taer attu eitthvad huge hus vid hofnina.

Svo tarna vorum vid Stulli maettir, skitugir bakpokarar fra Islandi i fylgd 7 rikra drottninga allstadar ad ur heiminum. Vid sigldum fyrst i gegnum floann og forum ut ad borda hadegismat a einhverjum faranlega finum veitingastad vid sjoinn. Tad kom a ovart ad veitingastadurinn var med bilastaedi fyrir batana svo tu gast komid, lagt batnum og stokkid inn ad borda og siglt svo i burtu strax aftur.

Vid fengum okkur badir nautasteik og franska sukkulagdikoku med heitu sukkulagdi inni. Vid drukkum finasta hvitvin og bjor med matnum og borgudum ekki kronu. Vid gafum pelikonum hraan fisk og gerdum heidarlega tilraun til ad syngja Islenska thjodsonginn a ensku. Vid sungum afmaelissonginn fyrir einhverja konu a naesta bordi og hommarnir leku a alls oddi. Vid sigldum sidan og fylgdum Queen Victoria skipinu ur hofn, en tad var vist stor athofn… Vid sigldum sidan og skutludum folkinu a nokkra stadi. Svo sigldum vid framhja Operuhusinu og undir einhverja stora bru sem er tarna vid husid. Tegar vid vorum ad koma til baka budu teir Peter og Michael okkur 4 mida a Shaolin munka syningu um kvoldid sem var mjog flott… Svolitid frabrugdin tvi sem vid hofum sed adur, en samt mjog flott. Eg og Stulli asamt Arnari og Sonju forum. Vid kvoddum hommavini okkar sem maettu a syninguna og forum gladir heim.

Tetta var einn furdulegur dagur, en mjog skemmtilegur…

Myndir koma sidar…

-Visir

ps. Allan daginn sigldum vid undir litrika hommafananum og allir heldu ad vid vorum hommar, veifandi einsog brjaladingar til allra sem sigldu framhja(Tad var vist stemminginn a batnum). Tad var mjog fyndid og gaman 😉