Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Saelir eru Asiubuar mars 14, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 6:53 f.h.

jaeja, tar sem eg virdist vera sa eini sem undanfarid hefur skrifad a tessa sidu bidst eg forlats a frettaleysi.

Tannig er mal med vexti ad nu erum vid komin fra Astraliu og floginn nord-Vestur til Asiu… Vid flugum fra Cairns til Darwin og stoppudum orstutt tar. Arnar og Jon Asgeir matudu nokkra asnalega Stralliu-hatta og sau svo eftir tvi ad hafa ekki keypt ta tegar ad teir komu aftur um bord i flugvelina… Eg benti Joni vingjarnlega a tad ad hattarnir voru ljotir og ad teir hefdu aldrei nennt ad ferdast med ta um alla asiu.

Vid lentum i Singapore, temmilega treytt og tokum leigubil uppa Hostel. Nafnid a Hostelinu var 98 SG. Eda svo heldum vid. Hostelid var vid gotuna Geylong. Tegar vid komum ad hurdum hostelsins attum vid ad taka af okkur skona… Bara berfaettir mega koma inn. Ekkert mal, vid hofum lent i furdulegri hlutum. Tegar vid saum hinsvegar herbergin okkar, sem voru btw. inni i venjulegri ibud ef svo ma segja, gloddumst vid heldur betur. Ikea kojur, Air Condition, eda Konni einsog vid kollum tad og SAENGUR! Vid hofum ekki sofid med saengur i langan tima. Reyndar vorum vid med saengur i husbilnum i Nyja Sjalandi, en fyrir mitt leyti, ad liggja undir somu saeng og Jon Asgeir… ughh… Ekki minn tebolli. Tetta Hostel var himnariki fyrir okkur. Seinna kvoldid a hostelinu horfdum vid a The Beach, sem Viktor hafdi keypt. Daginn eftir forum vid a Raffles Hotel, sem er huge hotel med allskonar budum og borum. A einum barnum, sem maelt er med, faer madur stora skal af hnetum og rifur skurnina utan af hnetunum og hendir a golfid… Tetta endadi a ad vera mjog skemmtilegt og vid bordudum gifurlegt magn af hnetum. Drykkirnir voru mjog dyrir. Eg fekk mer bjor a 1200 kall og Viktor og Arnar fengu ser dyrasta kok Singapore. Hin voru gydingar og fengu ser ekkert 😛

Vid tokum naeturlest til Kuala Lumpur. ferdin byrjadi mjog furdulega. Vid keyptum oll svefnplass og tegar fraendinn sem kom ad checka a midunum var buinn ad skoda midana okkar fengum vid Arnar okkur halfa Svefnpillu hvor. Tiu minutum sidar turftu allir ad vinsamlegast drulla ser utur lestinni og fara i gegnum landamaerinn og syna tilheyrandi skilriki. Eg, a ymindunarfyllerii eftir tessada blessudu halfu toflu, thotti tetta mjog skemmtileg lifsreynsla. Gledi gledi

Eftir skilrikjacheck komumst vid inn til ad djamma fast i Kuala Lumpur. taflan gerdi sitt, tvi eg svaf einsog engill a leidinni og vaknadi ekki fyrr en 3 minutum adur en lestin stodvadist…

Vid komum a hostelid okkar og komumst ad tvi ad vid gatum ekki checkad okkur fyrr en i fyrsta lagi 11. klukkan ta var um 7 leytid. Svo vid forum ad rolta um Kuala Lumpur, litum adeins a Twin Tower Petronas turnana og forum i GRENJANDI rigningu ad leyta ad Vietnamska sendirradinu, til ad fa Visa Aritun inni tad blessada land. tad kostadi okkur ruman 6000 kall og bid tartil a tridjudagsmorgun. Hellvitis vesen.

Svo nu erum vid i godu yfirlaeti i Kuala Lumpur ad slaka a. Tess ma til gamans geta ad maltid, Malasisk, kostar um 100 kronur. Vid borgudum einhvern 280 kall fyrir morgunmat a KFC, med drykk og ollu i gaer. (Nei, vid bordum ekki bara KFC i morgunmat… stundum faum vid okkur Mc Donalds eda Burger King)

Eg vona ad tetta hafi ekki verid of ruglingslegt blogg, eg er eitthvad dofin i dag

 

-Visir

ps. Til hamingju Birgir Thor og nefnd, med V75 utgafuna 🙂

 

3 Responses to “Saelir eru Asiubuar”

  1. Sigrún Einarsdóttir Says:

    þetta var ekkert ruglingslegt og bara takk æðislega fyrir.
    það er svo gaman að fá ferðasöguna og getað verið með ykkur smá í anda . Það er fullt af fólki sem fer hér reglulega inn og finnst gaman að fylgjast með ykkur
    Gangi ykkur allt í haginn í Víetnam.
    Knús, knúi knús á ykkur ! ❤ 😉 😀

  2. Sturla Says:

    floknasta blogg sem eg hef lesid, nei nei mjog gurmei blogg.

    Bid ad heilsa heim

  3. Anna Karen Says:

    Takk fyrir þetta frábæra blogg Vísir – þú stendur þig mjög vel í þessu. Já, ég segi eins og Sigrún hér að ofan það er svo rosalega gaman þegar eitthvað nýtt kemur hérna inn. Þá er hrópað og kallað – Nýr póstur kominn !!!! og svo er það marglesið til að smelta inn stemminguna hjá ykkur.
    Njótið augnabliksins og knús á alla 🙂


Færðu inn athugasemd