Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Hitt og tetta! mars 15, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 2:18 e.h.

Heil og sael,

Nu er ferdin okkar rett rumlega halfnud og langar mer tvi adeins ad koma inna helstu hluti sem hafa komid okkur mikid ad ovart og komid okkur i skilning um tad ad vid erum i raun svolitid dekrud.

Adallega ber ad nefna klosettin og sturturnar. Vid byrjudum reyndar ferdina i Bandarikjunum tar sem badherbergin eru bara oskop edlileg og ekkert ut a ad setja.
Tegar vid komum til Nyja Sjalands og Astraliu vorum vid ju i husbilum mest allan timann tannig ad almenningsklosett urdu okkar heimili. Klosettid i stora husbilnum i Nyja Sjalandi varreyndar notad i neydartilvikum en sa sem „gerdi stort“ i dallinn var ad sjalfsogdu sa sem taemdi naest!
Skemmtilegast var ef vid duttum inn a gott klosett til ad „gera stort“ ta vorum vid yfirleitt tar i ruma klukkustund tar sem allir turftu nu ad nyta ser tetta goda taekifaeri! Einnig tottu vatnslausu 2 metra holu-klosettin ut a landi skemmtileg tar sem ekkert skvettist upp a saklausa bossa.

A hverjum stad sem vid gistum a var alltaf strax farid yfir klosett og sturtumal og tad var talinn algjor luxus ef:

  • Tad voru hvorki kongulaer, kakkalakkar ne edlur inn a klosettum eda sturtum.
  • Vatnid ur sturtunni hja manneskjunni vid hlidina a lak ekki yfir i sturtuna tina.
  • Sturtan kostadi ekki kronu.
  • Tu mattir vera lengur en 4-6 minutur i sturtu.
  • Harblasari (fyrir undirritada)
  • Vatnid skiptist ekki a ad vera sjodandi heitt og iskalt.
  • Tad var nog plass til ad klaeda sig ur og i og turka ser.
  • Tad var yfir hofud haegt ad tvo ser um hendur.

Nu erum vid komin i adra heimsalfu og her eru nu aldeilis adrir sidir. A okkar fyrsta gististad i Singapore turfti ekkert ad fara i tvo herbergi til ad athuga med klosett og sturtur, ju tetta er i sama herberginu.
Svo nu tarf ad byrja a tvi ad turrka klosettid adur en madur sest og svo tarf ad halda buxunum uppi svo taer lendi ekki i blautum sturtubotninum. Tvi maetti halda ad madur vaeri heppinn ad fara a klosettid tegar ekki er nybuid ad nota sturtuna, eda hvad?
Nei, undirritud fekk nu godan felagsskap tegar hun sat a turru klosetti a turrum sturtubotni. Upp ur nidurfallinu komu tessu finu litlu skordyr i hundrada tali svo eftir tad var haldid sig vid bleytuna.
Singapore var reyndar ekkert svo slaem, tar var allveganna klosettpappir og heitar sturtur to ad handturkur hafi vantad.

Stora afallid kom svo her i Kuala Lumpur. A hostelinu eru svipadar adstaedur og i Singapore, t.e. sturtur og klosett sameinud og engar handturkur. Hins vegar var einhvad skritid. Fyrsta sem kom upp i hugann a okkur dekrudu hvitingjunum var, hvad er gardslangan ad gera inn a klosetti? Og hvar er klosettpappirinn? Juju, her er ekkert farid fint i hlutina, her skolaru bara a ter rassgatid!

Tetta var mikid afall fyrir mannskapinn og vellti folk fyrir ser hvort madur aetti nu ekki bara ad venjast tessu, sla bara til og skola. En hvad geriru svo tegar allt er rennandi blautt og klesst? Tad er enn oleyst radgata og tvi  var strax farid i leidangur ad finna klosettpappir tar sem vid erum nu enn ad venjast asiska matnum og haegdirnar sibreytilegar. Vid huggudum okkur vid nokkra tissju-pakka sem vid attum til. Astandid vard nu reyndar aldrei ad neydar-astandi og leidangur ekki langur tar sem mottakan seldi rullu a 80 cent (ca.26 kronur).
Svo nu ganga menn med pappir i vasanum hvert sem farid er tar sem vid erum mikid a ferdinni. Flestir reyna nu ad kreista “stort“ adur en farid er ut af hostelinu tvi vandamalid er ekki bara pappirsleysi. Ekki eru finu klosettin sjalfgefin heldur eru af og til holur og tad segir sig sjalft ad ekki er audvelt ad standa lengi i hnebeygju og rembast!!

Kaer kvedja ur hitanum,

Sonja

 

13 Responses to “Hitt og tetta!”

  1. Sunna Árnadóttir Says:

    HAHAHAHAHAHA ojjjj !!!!!!

    SAKNA þin Sonja mín koss og knús!!!

  2. Anna Lísa Says:

    HAHAHAH óójjójjójj, þetta eru engar smá lýsingar hjá þér stelpa. Alltaf gaman að prufa e-ð nýtt ekki satt?

    Ég hef upplifað svona „garðslöngu situation“ og er þetta því að skólplagnirnar eru svo lélegar og stíflast ef maður setur pappír í klósettið eða e-ð álíka..

    Ég hlakka rosalega til þess að þú kemur heim, farin að sakna þín mjög =/

    Haldið áfram að hafa gaman og farið varlega
    kisses, Anna Lísa =)

  3. Boði og Benni Says:

    Djöfull er þetta rangt Sonja. Ég hélt lengi vel að Ásgeir nokkur Vísir væri að skrifa og þá leið mér vel.

  4. Helga Says:

    Ja hérna, þetta er aldeilis lífsreynsla hjá ykkur á ýmsan hátt. Gangi ykkur bara vel krakkar og njótið þess. Bestu kv. Helga og Sófus (Sonja þú eignaðist frænku í morgun)

  5. Sonja Says:

    Drengir minir (B&B), engan aesing, oll tessi faersla er byggd a reynslu karlmannanna i hopnum tvi tad vita nu allir ad stelpur gera ekki stort! 😉

  6. Visir Says:

    Sonja, segdu folki fra Little India! Tad var nu skemmtilegt og byggist adallega a tessu thema…

    -Visir

    ps. Til hamingju med nyja fraenku Sosa 🙂

  7. Anna Karen Says:

    Hæ þið hetjur í langtíburtistan – munið að þvo hendur oft og vel.
    Eins minni ég á að notkun á handspritti eða sótthreynsiklútum er sterkur leikur. (ef þið náið í svoleiðis munaðarvöru)

    Annars er nú bara að aðlaga sig og brosa 🙂

  8. steinarthor Says:

    Lýst vel á hnébeygjurnar.

    Gott að geta gert þarfir sínar og verið í workout.

    Bara spurningin um að berjast nú og brosa!

  9. Edda Jónasdóttir Says:

    Ha, ha, ha skemmtileg lesning. En ósköp hafið þið gott af því að kynnast svona aðstæðum og það hafa raunar allir og þess vegna gaman að sjá svona sögur. En gangi ykkur áfram vel að aðlagast aðstæðum og hafa gaman af þessu öllu saman:-)
    Kv. Edda.

  10. Ragna Sif Says:

    Ég er í sjokki! Mikið á ykkur lagt;) Ekki beint öfundsvert fyrir þig Sonja að fá allar klósettsögurnar beint í æð, en þið standið ykkur vel!! Kisskiss Ragna

  11. Arnar B Says:

    kannast við þetta, lenti í lest sem ferðaðist í 30 klst án stopps og fáir eru að spá í að halda þessum blessuðu holum hreinum og allt hristist til eg slapp þó undra vel 😉 en ég ætla samt að halda því fram að stulli hafi skrifað þetta í þínu nafni

  12. Hrefna Says:

    Hahahaha þessi færsla ætti að heita eitthvað annað en „Hitt og þetta“!! heheh 🙂
    Þessar lýsingar erU annars ekkert smá mikið sjokk fyrir okkur dekraða liðið!! Enginn klósettpappír, Bara slanga ?! aaaaaaaaaahhhhhhhhhhhh :/

    En ég sakna þín alveg rosalega Sonja mín, hlakka til að fá þig heim!;**

  13. Visir Says:

    Hrefna!!! Saknaru okkar hinna bara ekki neitt? :O


Færðu inn athugasemd