Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Taeland,“where you go?“. mars 22, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 11:43 f.h.

Komid oll hjartanlega sael og blessud!

Ta erum vid komin til hins umtalada Taelands. Vid ferdudumst i tuttugu og eitthvad tima med lest og rutu fra Kuala Lumpur til baejarnis Krabi i Taelandi. Tadan turftum vid ad komast a nalaega strond tar sem hostelid okkar var. Tegar vid stigum utur rutunni a rutu stodinni i Krabi redust a okkur heilt baejarfelag af  „leigubilsstjorum“ sem faestir kunna segja meira en „hey you, where you go“.  Ekki er nog ad segja „eg veit tad ekki alveg ennta vinur minn vid atlum adeins ad skoda okkur um og taka sidan igrundad akvordun“.  Malid er ad teir eru allir ein stor fjolskylda, tannig tu getur ekki skodad tig um og fundid odyrasta gaurinn tvi hann er systursonur mannsins sem tu varst ad tala vid. Tvi er verdid alstadar tad sama og alltaf of hatt midid vid Taelenska standarda. Ta reyndum vid ad finna einhvern hlutlausan adila og saum „tourist information“ skilti a einni byggingunni og heldum ad vid vaerum holpin. En tar bidur bara enn einn fjolskyldu medlimurinn sem hefur verid svo snidugur ad hengja skilti a husid sitt og hengja upp einhverja baekling og plaggot. Tvi erum vid farin ad kalla slikar „information centers“ fraenda upplysingar. Tetta eru engar upphaedir to, heldur pricip mal ;).

Jaeja vid komumst a Ao Nang strondina og vid okkur blasti Paradis. Gifurlega fallegt landslag, vinalegt folk, odyr matur og bjor, en fyrsta og fremst K-in tvo, „Konni“ og klosettpappir. A tessu svaedi gerdum vid helst tvennt merkilegt. Forum i batsferd um Koh Phi Phi Don, Ko Phi Phi Ley, Ko May Pay og ymisleg Ko, en Ko tidir sem sagt eyja. Tad var mjog skemmtileg og fengum ad sja strondina tar sem „The beach“ var skotin. Mjog flott!. Svo kiktum vid yfir a Monkey Bay tar sem folk var a fullu ad gefa opum banana, hnetur o.fl. en teir voru nu hrifnastir af litlum glerfloskum sem inniheldu Pepsi! Sidan var okkur leift ad snorkla i heita sjonum og skoda koralrifin og fiskana, madur er ekki svikin ad tvi!

Daginn eftir forum vid i filaferd. Filar eru mognud og otrulega gafud dyr og ad sjalfsogdu STOR. Tad er mjog skrytid ad hafa eitthvad svona stort a milli lappanna en aftur a moti er Stulli natturulega vanur tvi  ;).  Teir toku okkur i klukkutima ferd um nalegan skog og eftir a fengum vid ad gefa teim ad eta.  Konga ferdamati, eg var farinn ad yminda mer ad eg vaeri Hannibal eda Alexander ad fara sigra heiminn. Svo forum vid a bondabyli sem raektadi ymskonar fiska og fengum ad gefa ogedslegum fiskum ad borda, mikid gaman mikid fjor ;).

Nu sit eg hinsvegar i Puket en vid komum her i gaer. Puket er einn helsti ferdamanna stadurinn i Taelandi og tarafleidandi nokkud dyr. Vid tokum rutuna fra Krabi hingad og lenntum aftur i „Wher u go“ fraendum. Her er vist gott djamm djamm og einn af topp fimm kofunarstodum i heiminum. Einhverjir aetla tvi kannski ad kafa a morgun en adrir aetla bara lata tan-vinnslu duga.

En ta bid eg bara ad heilsa fyrir hond okkar allra tangad til naest!

Kv. Joggi

 

7 Responses to “Taeland,“where you go?“.”

  1. Edda Jónasdóttir Says:

    O hvað þetta er skemmtilegt hjá ykkur……. en ég var samt að velta því fyrir mér hvort að ykkur sé ekki smá farið að langa heim……… þá meina ég verðið þið ekki þreytt að flakka svona mikið – úpps ég veit hvað Sturla segir – hvað er þetta við erum bara tvítug:-)
    Kv. Edda.

  2. Sigrún Einarsdóttir Says:

    Hahahaha já það er eins gott að hafa prinsippin á hreinu. 🙂

  3. Anna Karen Says:

    ó já – haldið áfram að hafa það skemmtilegt – nú eruð þið komin á seinnihluta ferðarinnar og áður en þið vitið af verðið þið komin heim á klakann í hversdagsleikann aftur. Notið vel tímann :=)

  4. Helga Says:

    Nú væri gaman að fara að fá fleiri fréttir. Vonum að allt gangi vel hjá ykkur. Knús og kossar frá Helgu og Sófusi

  5. Sigrún Einarsdóttir Says:

    Já ég vil nú bara taka undir með henni Helgu hérna 😉
    Kveðja Sigrún

  6. visir Says:

    Godir hlutir gerast haegt 🙂

  7. Sigrún Einarsdóttir Says:

    Hahahahahahahah 😉


Færðu inn athugasemd