Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Cyclone genginn yfir mars 9, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 9:07 f.h.

Tad er alltigodu med okkur… Stormurinn gekk framhja okkur yfir sjo… Hinsvegar var talad um ad a medan hann kom framhja okkur var styrkur hans Category 5… En Hurricane Katrina var category 5… Katrina, einsog flestum er ljost kom a land i New Orleans olli gifurlegri eydileggingu og dauda manna og dyra… Vid vorum heppin ad kvikndid nadi okkur ekki…

Vid komum i Cairns i gaerkvoldi… Tegar vid maettum voru einstaka eldingar a himni… Eg(Visir), Jon og Sosa vorum a undan strakunum a bilnum okkar og akvadum ad drifa okkur i midbaeinn og fa okkur sma i svanginn… Tegar vid vorum vid tad ad finna stadinn sem vid aetludum a vard allur djofuls baerinn rafmagnslaus… Vid komumst ta eiginlega ad tvi ad tetta var okkur ad kenna..

Ef vid skodum oheppni okkar i heild sinni fra tvi ad vid akvadum ad fara i tessa ferd med sma punktafaerslu:

  • Alheimskreppa
  • Fall allra staerstu banka islands
  • Flod a Fiji, vid komumst ekki tangad
  • Eldar i Astraliu
  • Klessukeyrd i Astraliu
  • Cyclone og flodahaetta i Astraliu
  • Nylega flod i Cairns
  • Rafmagnsleysi i Cairns, Astraliu

Nu bidum vid eftir naesta skemmtilega storslysi til ad leysa ur 🙂

-Visir

 

Cyclone (Hitabeltisstormur) mars 7, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 7:10 f.h.

cyclone

Jaeja, nu erum vid i bobba… Vid erum stodd a Airlie Beach og bidum tess ad a okkur skelli tad sem kallast a ensku Cyclone… tetta er nokkurnveginn hvirfilvindur yfir sjo. Tessi svokalladi Cyclone kemur til med ad fara framhja Airlie Beach klukkan 7 ad stadartima. Vid gaetum sed fram a haesta vindhrada uppa 77 metra a sekundu. Sem er um 280 km/h.

Vid vorum stodd a hafi uti tegar okkur barust taer fregnir ad tessi stormur vaeri a leidinni til okkar a meiri hrada en aaetlad var. Vid vissum to af honum adur en vid logdum af stad, en turftum tvi midur ad stytta skutusiglinguna okkar um einn solarhring… Nu erum vid komin inna mjog flott hostel og bidum eftir ad ovedrir ridi yfir… Folk er mjoooog rolegt yfir tessu, enda enginn astaeda til ad missa sig…

Eg vil serstaklega bidja foreldra um ad halda sig rolega, vid erum a 100% oruggu svaedi einsog stadan er nuna og vid forum varlega 😉

Fyrir ta sem hafa meiri ahuga a Cyclone fyrirbaerinu ma lesa meira um ta her:

http://www.bom.gov.au/weather/qld/cyclone/windstr.shtml – styrkleikastig

http://en.wikipedia.org/wiki/Cyclone – utskyring a Cyclone

http://wiki.answers.com/Q/What_is_the_difference_between_a_cyclone_and_a_tornado – munurinn a Cyclone og  Hvirfilbyl.

Kaer Kvedja,

Asgeir Visir

 

Framhald: Arekstur / Islendingadjamm / Fraser Island / Klam mars 6, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 3:23 f.h.

Jaeja saelir nuna, komin til Airlie Beach… Erum a leid i siglingu um Whit Sundays eftir nokkra klukkutima… Reyna ad klara tetta blessada blogg adurWwhitsundays

whitsundays-2

WhitSundays

 

Tetta er semsagt framhald af blogginu fra tvi sidast. Vid fengum bilana tann 23. februar eftir mjog skrautlega Sydney-ferd (sja Hommaaevintyri Stulla og Visis her ad nedan).  Tegar vid vorum buin ad vera a bilunum i sirka 2-3 daga komum vid i bae sem kallast Port Macquarie eda eitthvad slikt. Vid svafum tarna eina nott og daginn eftir var ferdinni heitid til Byron Bay. Eg (Visir), Sonja og Jon Asgeir, vorum stopp a ljosum a leidinni utur baenum tegar alltieinu flygur bill inni hlidina a okkur… Hefdum vid verid adeins aftar a ljosunum vaeri Jon Asgeir nuna heima, mjadmagrindarbrotinn. En sem betur fer for billinn inni hlidina a okkur i rennihurdina a bilnum svo vid fengum bara dagodann skell og sma sjokk. Tegar vid forum ad athuga hvort ad ekki vaeri i lagi med hinn bilstjorann kom i ljos ad hann var ekki nyr af nalinni… Hann var jafn gamall og jordin… Allavega 80 ara gamall!! Hann virtist hafa stigid a bremsuna en runnid a petalanum og gefid allt i botn… greyid, vid vorkenndum honum rosalega… Mig langadi ad gefa honum Opal, en Jon bjost vid tvi ad sa gamli heldi ad vid vaerum ad eitra fyrir ser tegar hann myndi smakka hid islenska saelgaeti.

Her eru myndir af bilnum okkar og hinum bilnum.

n720934531_2164708_775

 

n720934531_2164709_1686

Vid fengum logregluna i malid, sem var frekar mikid vesen… teir nefnilega neitudu ad koma nema ad vid gaetum ekki keyrt okkar eigin bil… Vid lugum ta eiginlega ad teim ad vid gaetum tad ekki og ad tad laeki ur grillinu… Vid eiginlega heldum tad lika, allavega eg… Loggan kom og bjargadi malunum, tok nidur allar naudsynlegar upplysingar og tok af okkur skyrslu. Vid forum uppa spitala til ad lata checka a okkur og daginn eftir keyrdum vid Joggi til Brisbane (cirka 500 km samanlagt fram og til baka) til ad skipta um bil. Vid logdum af stad og byrjudum a ad keyra sma minus (I vitlausa att). Svo komum vid til Brisbane med eitthvad gotunumer a bladi tar sem nyr bill atti ad bida okkar. Brisbane endadi a ad vera adeins meira vesen en vid bjuggumst vid… Vid forum inna bensinstod og badum um leidbeiningar ad gotunni… Ta vorum vid bara spurdir i hvada uthverfi tessi gata vaeri… Vid kvadumst ekki vera vissir. Vid vorum ordnir toluvert stressadir, tvi vid vissum ekki almennilega hvad klukkan var. Vid komumst ad tvi ad vid hofdum taeplega 3 tima til ad finna stadinn. Tad kom a ovart ad vid hofdum allan tennan tima en vid keyrdum vist yfir timabelti sem gaf okkur auka klukkutima, sem var anaegjulegt. Hinsvegar turftum vid ad komast ad tvi i hvada uthverfi tessi gata vaeri eda einhverjar nakvaemari utskyringar a tessari stadsetningu. Vid byrjudum a ad gera einsog alvoru turistar, finna Information Booth. Tad tok okkur ekki nema 2 tima. I Informationinu fengum vid kort og utskyringu hvernig vid attum ad keyra i attina ad tessu gotunumeri. Kortid hafdi greinilega verid ljosritad mjog oft tvi ad tad sast eiginlega ekkert nema einhver nokkur gotunumer og sma skyggt tar sem ekki var gata. Med tessar upplysingar forum vid aftur uti umferdina i Brisbane. Tar virdast allar gotur vera triggja akreina einstefnugotur og svo virdist sem kort gangi ekki ad tessari borg. Kortid sem vid vorum med gekk allavega ekki… Fyrir hverja gotu a kortinu voru cirka 2-4 aukagotur sem ekki voru merktar a kortid. Tad rugladi okkur mjog mikid og endudum vid a tvi ad komast a stadin klukkan 15:58. En Wicked Campers (Bilaleigan) lokadi klukkan 16:00. Tegar vid stigum utur bilnum og tjadum teim ad teir attu ad eiga bil tilbuin fyrir okkur fra tvi klukkan 12 vissu teir ekkert hvad vid vorum ad tala um. Tad var enginn bill fyrir okkur, hann var kannski tilbuin klukkan 12 en ekki klukkan 16. Teir vaeru bunir ad loka og vid tyrftum ad koma aftur a morgun. Tegar vid heyrdum taer frettir langadi okkur bara ad leggjast a golfid og grenja einsog litil born. En vid vorum Islenskir Vikingar svo vid vaeldum bara sma. Tegar fraendinn sa hvad vid vorum sorgmaeddir og eftir ad hann komst ad tvi ad vid vorum bunir ad keyra taeplega 300 kilometra akvad hann ad vera engill og bjarga okkur. Hann let okkur fa staerri og betri bil en vid attum ad fa og vann orugglega 3 korter lengur en hann turfti, bara til ad bjarga okkur. Vid tetta gloddumst vid gifurlega og heldum af stad i nyjum bil og attum ekki nema 250 kilometra eftir af keyrslu til Byron Bay. Tegar vid vorum komnir til Byron Bay for Jon Asgeir ad leita ad veskinu sinu og komst ad tvi ad i vasa sinum var lykill ad bil. Veskid var ju a sinum stad en lyklinum hafdi hann gleymt ad skila. SNILLD! Vid akvadum ad spara okkur auka 500 kilometra akstur fyrir billyklum og borga frekar 35 dollara fyrir ad lata smida nyjan lykil ad bilnum sem vid skildum eftir. Tetta var nu gott aevintyri utaf fyrir sig en vid hefdum ekkert a moti tvi ad sleppa vid annad slikt, svona a naestunni.

Tveimur dogum sidar hittum vid ta Hakon, Sindra og Gudjon. Teir eru brilljant herramenn sem voru med okkur i Verslo. Vid forum saman i Blautann og Viltann (Wet ‘n’ Wild, Vatnsrennibrautagard) og skemmtum okkur konunlega. Tar lentum vid i nokkru sem enginn hafdi buist vid. Adrir Islendingar!!! Eg aetla ad fa ad stela lysingu Sonju a tvi hvernig vid komumst ad tvi ad adrir islendingar voru medal vor. Sonja var ad koma af klosettinu, einsog alltaf, og er ad bida eftir Hakoni og Sindra. Alltieinu heyrist i einhverri stelpu rett hja henni, „Nei, tad er svo mikil rod, forum frekar herna“.

Sonja var ekki lengi ad kveikja, tar sem hun var eina stelpan i hopnum og ekki var tetta henna rodd ad segja tetta. Sonja babblar eitthvad a tessa leid: „blsdhsad, Hasd… Hakon!!! iiiiIIISlendingar“. Eftir ad hafa spjallad sma var akvedid ad hittast tetta kvold og detta i sma gledi nidri bae sem kallast „Surfers Paradise“… Gott Islendingadjamm… Stelpurnar sem vid hittum hetu Hekla, Elisa og Ruth og voru allar ad aefa i Fylki. Tad sem var samt lika fyndid er ad taer hafa einmitt lesid tessa geggjudu heimasidu sem vid holdum her uti og voru alveg orugglega ad elta okkur :O

Tetta endadi a ad vera eitt skemmtilegasta kvold ferdarinnar og var sart ad kvedja strakana daginn eftir. Stelpurnar toku hinsvegar lest klukkan 6 morgunin eftir djammid og voru kvaddar med havaerum Visishrotum svo taer attu ekki eins erfitt med ad kvedja.

Fraser Island er eyja sem er a World Heritage lista. Vid fengum fjorhjoladrifinn jeppa og keyrdum um eyjuna i samfloti med 2 odrum bilum. I hverjum bil voru 7 manns svo vid vorum 6 asamt breta sem heitir Chris. Sa madur endadi a ad vera mikill fagmadur og meistari og var mjog skemmtilegur. Vid kenndum honum ad segja „Svekkjandeh ad vera Grenjandeh“ og fleiri alika heimskulega frasa sem faedst hafa i tessari ferd. Med okkur i for voru einnig Thjodverjar, leidinlegar hollenskar stelpur, Slovakar og 3 vinkonur fra bandarikjunum. Mjog nett folk alltsaman. Eyjan sjalf er staedsta sandeyja i heimi og otrulega falleg. Fyrir mitt leyti var alltof mikid af sandi og alltof litid af malbiki en madur faer vist ekki allt sem madur vill. Eyjan baud einni uppa gifurlegt magn ad riiiisastorum flugum sem reyndu ad setjast a mann og sumar reyndu ad eta mann… Tetta var ogurlega pirrandi. Einnig var toluvert magn af Dingoum a eyjunni sem varad var vid. A naeturna komu tau og reyndu ad eta rusl og snusudu af tjoldum okkar. Seinni nottina (Gistum 2 naetur) var eg sofandi i godum filing tegar stulli segir alltieinu „hann er inni tjaldinu“. Eg var sofandi en stod samt upp skithraeddur, byrjadi ad sparka og kila uti loftid, fattadi svo ad eg sa ekkert, lagdist ta nidur en fann ekki rennilasinn til ad komast ut og la tarna og panikkadi i sma stund. Svo spurdi eg Sonju og Stulla hvort tau vaeru tarna ennta og tarna lagu tau og furdudu sig a atferli minu… Eg komst sidar ad tvi ad Stulli sagdist halda ad tad vaeri Dingo fyrir utan ad reyna ad komast inn, en ekki ad hann vaeri inni. Eg var mjog hraeddur tessa nott! Adalastaedan samt fyrir tvi ad eg panikkadi var su ad rett adur en eg sofnadi tetta kvold heyrdi eg svona ylfur og snus fyrir aftan hausinn a mer og Stulla og ta var eitthvad randyr ad snusa ad okkur. Eg reyndi ad tykjast vera hrjotandi fyrir hundinn en ta byrjadi hann bara ad urra og for svo… tessvegna var tetta mjog hraedileg lifsreynsla fyrir mitt leyti.

En a Fraser Island forum vid einnig i Champagne pools, lake Wabby og Lake MacKenzie.. Vid hittum meira ad segja Elisu og Heklu a eyjunni, en taer voru ad vid holdum ad elta okkur tangad lika…

Grin!

Nu erum vid a leidinni i Cruise um Whit Sundays Island og komum til med ad segja fra tvi i naesta bloggi… Vid verdum ekki a netinu naestu 3 daga allavega

kv. Visir

ps. Tid sem vorud ad bida eftir einhverju klami… Svekjandehh ad vera bidandehh eftir klamehh… Ekkert klam a tessari sidu…

 

Arekstur / Islendingadjamm / Fraser Island / Klam mars 3, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 11:21 f.h.

Saelir nuna naer sem fjaer…

Naer: Sindri, Hakon, Gauji, Elisa og Hekla.

Fjaer: Ruth og adrir islendingar  lengra en Strallia i burtu…

Nu er heldur langt sidan sidast, en vid hofum nu gilda afsokun fyrir tvi…

Ef vid byrjum alveg a byrjuninni… Eg lofadi ad tala um bilavesenid sidast eda tarsidast, kannski var Sosa buin ad tvi en her kemur alvoru bilavesen i utlondum… Tegar vid komum til Astraliu vorum vid ordin hundleid a helvitis husbil og vildum komast i alvoru bil sem kemst yfir 70 og madur veikist ekki af ad vera i. Strax i Nyja Sjalandi hofu Arnar og Viktor leit ad nyrri bilaleigu sem hugsanlega gaeti leigt okkur nyjan bil. Vid pontudum langa Toyota bifreid, atta manna, og afpontudum husbilinn sem vid vorum buin ad panta. Tad kostadi okkur 45 tusund kronur. Tegar vid komum til Melbourne foru Arnar og Viktor i Avis, sem var bilaleigan med Toyotuna og gengu fra samningum. Allt gekk rosa vel tangad til Avis komst ad tvi ad vikingarnir voru ekki 25 ara gamlir. Arnar og Viktor komu heldur osattir utaf skrifstofu Avis svo vid turftum ad finna nyja bilaleigu med hradi. Eina sem vid fundum var bilaleigan Wicked Campers sem leigir folki, 18 ara og eldra, bila sem eru allir uturgraffadir(f. foreldra, Toluvert spreyjadir) med mjog nettum myndum.

Vid fengum tvo slika og munu myndir af teim koma a naestu dogum a facebook. Hinsvegar var eini moguleiki okkar ad fa slika bila tann 23. mars en tad var nokkrum dogum seinna en vid bjuggumst vid… Svo vid turftum ad koma okkur til Sydney a einhvern hatt… 12 tima naeturlest vard fyrir valinu, sem var vaegast sagt omennsk. Grenjandi barn halfa leidina, saetin alltof litil til ad sofa i, einhver hrottaleg gryla med mjog stora bumbu, serstaklega undir buxnastrengnum, ad vesenast alla nottina i manni utaf midum eda einhverju sem madur gerdi ekki retti lestinni…………….

OMG, eg verd ad fa ad klara a morgun eda hinn… Internet stadnum er ad loka… Eg kem ad arekstri, Islendingadjammi, Fraser Island og Klami naest…

Skuggalega stort sorry til teirra sem voru ordnir spenntir 😉

-Visir

 

Homma aevintyri Stulla og Visis febrúar 21, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 10:38 f.h.

Jamm… Titillinn hljomar mjog furdulega… En ekki halda ad tetta se eitthvad klurt og osmekklegt grin.

Tannig er mal med vexti ad eg (Visir) og Stulli forum ut ad labba um 12 leytid. Tar sem vid vorum ekkert treyttir, bunir ad sofa allan daginn eftir leidinlega lestarferd um nottina. Vid byrjudum a ad labba uppa adalgotuna i okkar hverfi tar sem allskonar uglur og annarskonar furdulegar manneskjur gengu um. Tarna eru kynlifsbullur og strippstadir inna milli matsolustada og veitingahusa. Mjog smekklegt. Vid forum og fengum okkur adeins ad borda a mjog smekklegum pizzastad og heldum svo gongu okkar afram. Vid akvadum ad fara ad Operuhusinu fraega og sja hvernig tad liti ut svona um midja nott. Vid gengum medfram sjonum og uta einhverja snekkjuhofn. Tar saum vid risastorar ledurblokur fljuga yfir og fannst mjog merkilegt.

Mer var buid ad vera mikid mal ad miga i svolitinn tima og akvad ad i tessa hofn vaeri oruggast ad pissa. Tegar eg hefst handa vid tad vandasama verk heyrast nokkur fagnadarlaeti i husinu fyrir aftan okkur. Tar stodu tveir menn og hvottu mig afram med hropum og kollum. Vid hropudum og kolludum til baka einsog islendinga er sidur. Tegar eg var buinn ad renna upp spurdu teir hversvegna vid vaerum ad vesenast tarna vid hofnina. Vid sogdumst vilja sja Operuhusid ad nottu til og aetludum ad ganga i gegnum storann gard til ad sja tad. Teir tjadu okkur ad tar vaeri hlid sem ekki vaeri haegt ad komast framhja sem laesti gardinum ad nottu til. Svekktir og sarir aetludum vid ad fara ad snua til baka tegar teir spurdu okkur hvort vid vildum ekki bara koma inn og fa okkur drykk med teim. Vid tadum bodid i ljosi tess ad teir virtust vera mjog edlilegir og herramenn miklir. Tegar inn var komid kom i ljos ad tessir menn voru ekki i fataekari kantinum tvi inni voru ymsir fallegir hlutir og „blueprint“ ad husi sem teir voru ad byggja fyrir litlar 800 milljonir islenskra krona. tridji madurinn leyndist einnig inni husinu og satum vid uta svolum og spjolludum i 5 klukkutima. Baedi um Sydney, Astraliu og svo Island og allt tar a milli.

Vid drukkum med tessum monnum bjor og viski og hofdum gaman af. Vid komumst ad tvi ad tessir menn voru allir samkynheigdir og i kringum fimmtugt. Tad kom nu ekki a ovart midad vid hvernig teir toludu.

Tessir menn sem hetu Peter, Michael og Ray voru mjog skemmtilegir og vinalegir. Peter og Michael voru saman og attu husid. Ray var med „felaga“ sinum sem var sofandi og voru teir fra Bretlandi. Peter hafdi selt eitthvad risastort land og fengid toluvert magn af peningum i gegnum tad og Michael var ad vinna i banka adur en Peter seldi landid. Svo nu unnu teir ekki neitt og lifdu lifinu med nog af peningum. Ray var fjarmalastjori FM Global sem hann sagdi ad vaeri staersta tryggingafelag i heimi.

Tegar vid vorum ad fara ad koma okkur voru teir bunir ad bjoda okkur ad koma med i siglingu sem teir aetludu i daginn eftir og myndum vid tvi sigla fritt framhja Operuhusinu, en tad er vist besta leidin til ad sja husid. Vid tadum tad og maettum eftir 3 tima svefn nidra hofn. Tar tok a moti okkur frekar stor batur, i eigu Peters og Michaels, med ostum og bjor og vini og allskonar. A batnum var skipstjorinn, sem het John og var lika Hommi. Einnig var maettur vinur Peters og Michaels og mamma hans. Vinur teirra het Jason og mamma hans het Karen tau voru fra USA. John, skipstjori var fyrrum framkvaemdarstjori hja einhverju stori fyrirtaeki en gerdi ekkert nuna nema sigla og hommast. Hann var sextugur. Jason haetti nylega ad reka vinsaelasta hotel i heimi, eda Four Seasons i Thailandi og rekur nuna 6 stjornu hotel a Hamilton eyju, her i Astraliu. Modir hans hef eg enga hugmynd um hvad gerdi, en hun leit ut fyrir ad eiga bot fyrir borunni midad vid skartgripina og klaednadinn.

Einnig maettu tvaer fimmtugar lesbiur sem hetu Jen og Dietre. Eg man ekki almennilega hvad taer gerdu en taer attu eitthvad huge hus vid hofnina.

Svo tarna vorum vid Stulli maettir, skitugir bakpokarar fra Islandi i fylgd 7 rikra drottninga allstadar ad ur heiminum. Vid sigldum fyrst i gegnum floann og forum ut ad borda hadegismat a einhverjum faranlega finum veitingastad vid sjoinn. Tad kom a ovart ad veitingastadurinn var med bilastaedi fyrir batana svo tu gast komid, lagt batnum og stokkid inn ad borda og siglt svo i burtu strax aftur.

Vid fengum okkur badir nautasteik og franska sukkulagdikoku med heitu sukkulagdi inni. Vid drukkum finasta hvitvin og bjor med matnum og borgudum ekki kronu. Vid gafum pelikonum hraan fisk og gerdum heidarlega tilraun til ad syngja Islenska thjodsonginn a ensku. Vid sungum afmaelissonginn fyrir einhverja konu a naesta bordi og hommarnir leku a alls oddi. Vid sigldum sidan og fylgdum Queen Victoria skipinu ur hofn, en tad var vist stor athofn… Vid sigldum sidan og skutludum folkinu a nokkra stadi. Svo sigldum vid framhja Operuhusinu og undir einhverja stora bru sem er tarna vid husid. Tegar vid vorum ad koma til baka budu teir Peter og Michael okkur 4 mida a Shaolin munka syningu um kvoldid sem var mjog flott… Svolitid frabrugdin tvi sem vid hofum sed adur, en samt mjog flott. Eg og Stulli asamt Arnari og Sonju forum. Vid kvoddum hommavini okkar sem maettu a syninguna og forum gladir heim.

Tetta var einn furdulegur dagur, en mjog skemmtilegur…

Myndir koma sidar…

-Visir

ps. Allan daginn sigldum vid undir litrika hommafananum og allir heldu ad vid vorum hommar, veifandi einsog brjaladingar til allra sem sigldu framhja(Tad var vist stemminginn a batnum). Tad var mjog fyndid og gaman 😉

 

Sydney febrúar 19, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 7:40 f.h.

Heil og sael

Jaeja ta erum vid komin til ad eg helt hofudborgarinnar en tad er vist eitthvad no name sem eg hafdi ekki heyrt um adur. Vid tokum sem sagt lest fra Melbourne i gaerkvoldi og vorum komin hingad um 7-8 leitid. Vid reyndum eins vid best gatum ad sofa i tessari lest en tad vaegast sagt misheppnadist. Lestarferdin byrjadi a tvi ad vid lentum i lestarskessunni ogurulegu. Sem sagt konan sem ser um ad tjekka a midunum o.s.fv. byrjadi a garga eitthvad a okkur fyrir ad snua saetunum vid svo vid saetum a moti hvort odru. Svo var madur alltaf i stor haettu tegar hun labbadi framhja tvi hun var svo stor um sig, ta serstaklega ad nedan, ad hun lamdi allt og alla sem ekki hofdu vit a tvi ad hafa utlimi syna halfan meter fra ganginum. Ekki nog med tad ta kom fjolskylda med ungabarn og settistfyrir framan okkur og vid vitum nu oll hvernig tau lata i longum ferdalogum. Til ad baeta grau ofan a svart var einhver fraendi bakvid Viktor sem lyktadi svo illa ad hans minnsta hreyfing hleypti af stad daunillri bylgju af lofti sem vid turftum a kljast vid.

En ja, tvi er restin af crewinu sofandi og eg sit her og geri litid annad en ad svitna. Vid erum a hosteli sem heitir Chilli blue backpakkers lodge. Tetta er agaetis hostel, en ef rignir ta miglekur allt og tvi eru fotur her og tar medalannars i einni af efri kojunum i herberginu okkar stulla og dadda.

Visir taladi seinast um neighbours og „trasportation“ seinast svo tad er best ad eg klari tad. Vid forum sem sagt i „the official“ Neighboursturinn og tad felur sem sagt i ser ad allir hoppa upp i rutu, tad er sett einhver tattur i gang svo bladrar bilstorinn um neighbours og bendir hingad og tangad a stadid sem tatturinn hefur verid tekinn upp. Svo er hann alltaf ad segja “ og munid tig tegar….“ og allir i bilnum „ahhh ja, haha wuuu!“. Okkar serfraedingur i malefninu hann Viktor stod meira segja oft a gati. En svo stoppudum vid fyrir utan studioid og tourguide-inn byrjar eitthvad ad bladra, hver heldur ad komi ta ekki fyrir hornid annar en (Neighbours addaendur haldid ykkur fast) Karl Kennedy laeknir.  Hann var mjog cammo og spjalladi vid alla. Hann var svo hreint ekkert hissa a sja Islendinga tvi teir eru vist frekar algengir i tessa tura otrulegt en satt. Eftir tad var keyrt til Ramseys-street sem er eiginleg ekki gata heldur trongur botnlangi med 5-6 husum. I tessum husum byr bara venjulegt folk sem tarf ad tola endalausan agang ferdamanna og jafnvel skemmdarvarga. Tvi stendur einhver kall allan daginn med storan mexikana hatt i endurskinsvesti og „passar“ hverfid. Tetta er storhaettuleg gata i tattunum tvi ef madur horfir a tolfraedina hafa 17 manns sem hafa buid tarna daid og fleiiri hafa fengid ymsa sjukdoma, slasast eda horfid.

Ta ad ferdamatanum. Upprunalega planid var ad vera i husbil herna i Astraliu lika en svo akvadum vid ad vid vildum frekar profa eitthvad nytt. Ta var akvedid a leigja storan bil sem vid mundum keyra a um og gista a hostelum. Tegar  Daddi og Viktor for a leiguna kom i ljos a tu turftir ad vera 25 til ad leigja einhverja Toyotu druslu en matt vera 21 til ad leigja randyran husbil…Kom okkur adeins a ovart og ta turftum vid ad redda nyju plani og tad i flyti. Vid aetlum a taka ferdafelaga okkar fra NZ til fyrirmyndar og leigja tvo svona hippavans. 2 gist i hverjum bil og 2 i tjaldi. Tetta er mjog odyr leid og sparar okkur helling af pening sem getur ta farid i mjolk og skyldar vorur…*wink*. Tvi eru spennandi timar framundan og nog af tani vonandi. Reyndar tokum vid sma tansession i gaer og sofnadi Visir med stor solgleraugu. Tvi litur hann ut eins og raudur Turtles kall med hvita grimu.

Ta aetlum vid ad fara fa okkur a borda og taka bara gott chill i kvold.

Kaer kvedja fra landinu nidrundir

Joggi og krakkagrisirnir

 

Skyndiblogg febrúar 17, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 1:37 f.h.

Sael, eg aetla ad reyna ad blogga sma… A ekki mikid eftir af timanum i tolvunni svo eg geri mitt besta…

Erum komin til Melbourne sem er geggjud borg… Loksins komin aftur i storborg og vid borgarbornin elskum tad…

Tokum strax eftir tvi hvad vegirnir eru miklu slettari og MIKLU beinni en vegirnir i Nyja Sjalandi… Vid tokum lika eftir tvi ad tad sest half litid fyrir reykmengun. tannig er mal med vexti ad vid borgudum okkur uppi utsynisturn dyrum domi og tegar upp var komid sast rett svo nidur a jordina… Farid hefur fe betra..

Melbourne virdist ekki sofa tvi oll kvold eru skemmtistadir opnir einsog hvern annan laugardag.

Merkilegasta sem vid hofum gert sidan vid komum er ad fara i Casino… „The largest Casino on the southern Hemisphere“. Tad var mjog mjog stort… Tess ma til gamans geta ad eg kom ut i 200 Astrolskum dollurum i groda, Joggi 160 og daddi 75.

200 Astralskir er 16 tusund islenskar…

Einnig forum vid Joggi og smokkudum sushi og keyptum pokemon spil i kinahverfinu… Erum a leidinni i Neighbours tour eftir 20 minutur og leggjum af stad til sydney annad kvold… Eg kem inna tad i naesta bloggi… En vid erum buin ad eiga i miklu veseni hvad vardar transportation 😦

 

-Visir

 

Nyja Sjaland – Sudur Eyjan framhald og 300+ myndir! febrúar 11, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 8:48 f.h.

Heil og sael,

Nu er soldi sidan tad heyrdist fra okkur seinast en tad hefur nu ansi mikid verid i gangi hja okkur sidan hann Jon okkar setti inn seinustu fretta faerslu. Ta vorum vid stodd i baenum Wanaka en tar duttum vid lika i tessa finu luxus gistingu. Tar var heitur pottur, gufubad og poddulausar sturtur. Kvennaklefinn var einstaklega vel utbuinn med nyjustu harblasurum og odrum naudsynja graejum. Eftir 3-4 sturtulausa daga var tessi adstada nytt fyrir allan peninginn og allir hreinir fyrir naestu daga.

Ad morgni 6.februar var sidan farid snemma a faetur, keyrt ut a flugvoll og nokkrir adilar hopsins gerdu sig tilbuna fyrir fallhlifastokk. Tvi midur var of mikill vindur tennan dag og haett vid allar ferdir. Leidinlegt fyrir hopinn en eg er viss um ad nokkrar maedur eru takklatar fyrir vindinn tennan dag. I stadinn drifum vid okkur bara af stad til Queenstown og gistum rett fyrir utan borgina.

Tann 7.februar var aftur vaknad ansi snemma til ad Sturla og Visir kaemust a rettum tima i teygjustokkid fraega. Tad er kallad Nevis og er alls 134 metra hatt fall. Teir voru ansi stoltir tegar vid hittum ta aftur tann dag. Sidan skelltum vid okkur oll i Shootover Jet rett fyrir utan baeinn. Tad var otruleg ferd upp og nidur a, a milli kletta og steina o.fl. a 100 km hrada. A sumum stodum i anni er vatnsdyptin adeins 10-20 cm.

Seinna tennan sama dag skelltu 3 adilar hopsins (Sonja, Visir, Sturla) ser i Canyon Swing. Tad er staersta rola i heimi. Hun er 109 metra ha, frjalst fall 60 metrar og sveiflan oll ca.200 metrar og  svo naer madur um 150 km hrada. Tetta var mismikid mal fyrir trieykid en allir foru to nidur a endanum, Visir aftur a bak, Sonja fram og Stulli for nidur i stol!  A medan foru hinir drengirnir i gondol (klafur) upp af fjallid fyrir ofan borgina og skelltu ser i Luge efst a fjallinu. T.e. eiginlega eins og ad runta a finum kassabil nidur brekku 🙂

Sidan hofst keyrsla i att ad Milford Sound. Tann 8.feb vorum vid loksins komin til Milford Sound seint ad kvoldi til, bensinlaus og treytt og viti menn tar var enga gistingu ad fa. Tvi turftum vid ad keyra sma spol til baka i kolnidamyrkri og finna gistingu.

Tann 9.februar voknudum vid eldsnemma til ad fara a sjo kayak i sundinu mikla en tvi midur var rok og rigning og litid vedur fyrir svoleidis ahaettuleik snemma morguns. Vid skelltum okkur tvi bara i orugga og skemmtilega ferjusiglingu i sundinu. Tetta er einn flottasti stadur nyja sjalands, maeli med tvi ad ahugasamir google-i Milford Sound og atti sig betur a tessu undri 🙂

Svo var ekki eftir neinu ad bida og vid brunudum aftur af stad og i att til Dunedin. Tar vorum vid komin frekar seint. Fyrst kiktum vid a brottustu gotu i heimi, Baldwin street, og ad sjalfsogdu foru allir upp a topp a gotunni og einhverjir toku upp a tvi ad henda eplum nidur gotuna. Svo var brunad ut a skaga til ad sja Little blue penguins koma upp ur sjonum vid solarlag. Tetta eru minnstu morgaesir heims og koma i land a kvoldin til ad gefa ungunum sinum ad borda. Vid turftum ad beygja okkur nidur og mattum ekki standa tett saman. Svo roltu taer a milli okkar og upp i hlidina fyrir ofan fjoruna og i hreidrin. Mjog skemmtileg sjon.

I gaer keyrdum vid i 6-7 tima og eina sem vid skodudum tennan dag voru storskemmtileg grjot a strondinni Moeraki. Tetta voru eins og stor risaedluegg, mjog skemmtilegt natturuundur. Dagurinn i dag for sidan i trif, sturtu og keyrslu.

Stefnan er tekin a Picton i fyrramalid tar sem vid tokum ferjuna aftur yfir a nordur eyjuna. Einhverjir aetla ad reyna ad komast i fallhlifastokk tar ef vedur leyfir. Einnig aetlum vid ad reyna ad saekja oskilamuni sem tyndust i byrjun ferdar tar sem vid erum med gleymna menn med i for (Jon).

Tann 15.januar forum vid svo yfir til Astraliu. Tar eru reyndar ogurlegir skogareldar en vid sjaum til hvernig tetta fer hja okkur. Vid erum ekki ad stressa okkur mikid yfir tessu, eg meina madur kemst alveg til Islands to ad tad se snjoflod a Siglufirdi!

Otrulegt en satt ta vorum vid tad stutt fra Astraliu tegar vid vorum nedarlega a sudur eyjunni ad eiturgufurnar nadu hingad yfir og einn daginn var solin eiginlega raud og birtan tann dag var storfurduleg, eiginlega allt soldid appelsinugult.

Allir eru vid hestaheilsu eins og er nema ad sandflugurnar hafa ekki farid vel med okkur herna, bitandi mann og annan daginn ut og daginn inn.

Vid vorum ad setja fullt af finum myndum inn a Facebook hja honum Asgeiri okkar Visi. Linkurinn a taer myndir er:

http://www.facebook.com/album.php?aid=216539&id=742955575&saved#/photos.php?id=742955575

Hvert album fyrir sig:

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=214272

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=216527

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=216530

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=216532

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=216537

http://www.facebook.com/album.php?id=742955575&aid=216539

 

Myndaleysi febrúar 6, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 2:24 f.h.

Eg vil afsaka tofina a myndum og skort a teim, en vegna toluverda vandraeda eru engar myndir komnar inn, enn sem komid er…

I dag aetladi eg ad setja inn myndir i gegnum facebook og senda sidan linka her, en tvi midur virdist Internetid vera nokkrum arum a eftir her i Nyja Sjalandi og tvi virkadi ekkert.

Vid holdum afram ad reyna a mismunandi netkoffum (Net kaffihusum)…

kv. Visir

 

Sudur-eyjan febrúar 5, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 1:54 f.h.

Heil oll og sael!

Nu erum vid komin a hina eyjuna af tveimur a tessu Nyja Sjalandi.  Ferjuferdin gekk mjog vel, vid fundum okkur bara koju og svafum alla ferdina.Vid vorum ekki einu dyrin a tessum dalli, heldur var verid ad flytja beljur i massavis yfir sundid og var kramid svona ad medaltali 5 beljum i 7 fermetra . Ferjan leggur i hofn vid Picton sem er litil saetur hafnarbaer. Vid forum sidan aftur fra honum eftir nokkra daga og reynum ad bruna til Auckland til ad na fluginu okkar. Vid logdum af stad i att a vestur strondinni og gistum i Motueka, sem er litill baer a morkum tjodgardsins Abel Tasman. Vid erum buin ad gista seinustu naetur i Westport, Greymouth og i gaer gistum vid bara a einhverju bilasteadi inni skogi. Her snogg nattar og adur en tu veist af er allt svart og tu serd ekki hendurnar a ter. Tvi hefur verid mikid um draugasogur og reynslusogur af hinu yfirnatturulega. Sumir kvenkyns kjosa ad hlusta hatt a i-pod i stadin. Sumir kvenkyns eru einnig i sma sjokki af lifnadarhattum sumra karlkyns. Sumir kvenkyns heldu ad sumir karlkyns lykti allmennt vel, taki allmennt til og vilji helst hafa snyrtilegt i kringum sig. Sumir kvennkyns hefur nu tekid okkur karlkynid i kennslustund og adur en ferdin er a enda verdum vid vonandi prudir herramenn, sem vaska upp skipulega tvi annad er ekki saemandi.

I fyrradag skodudum vid natturuundrid „blowholes“ i Punakaki. Tetta fyrirbaeri lysir ser tannig ad vid strondina hefur myndast holur i klettunum ut um allt og tegar massivar oldurnar skella a klettunum ta tristist vatnid gegnum tessi gong nedst a klettinum og skyst upp i loftid med gusugangi og latum, einskonar sjohverir. Til ad toppa stadinn ta eru klettarnir med djupum larettum rakum a 20 cm milli bili og er tvi eins og einhver hafi radad teim hverjum ofan a annan. Og teir eru tvi kalladir Pancake rocks of Punakaki.I gaer forum vid a sja Kiwi fuglinn fraega. Tad er eins og ad horfa a jurassic park nema i stadin fyrir risaedlur eru kiwiar. Ter finnst tu vera horfa a utdautt dyr sem einhver hefur lifgad vid. Kiwi-fuglinn lifir i dag adeins utaf einangrunn sinni, tvi Nyja Sjaland hefur engin natturulega landrandyr ad geyma. Tad breyttist med manninum og nu er Kiwi fuglinn i mikill vorn um allt landid. Tad eru um 5 undirtegundir  og sumar teirra lifa nu adeins a litum eyjum utan vid Nyja Sjaland. Nyjsjalendingarnir (kiwiarnir eins og teir kalla sig) eru to ad reyna allt sem i teirra valdi stendur til ad vernda tetta einstaka dyr, baedi vegna natturuverndunara sjonarmidum en eg bist vid a efnahagssjonarmid spili lika sterkt inni. Teir markadsetja landid gifurlega a tessum fugli og hvert sem tu ferd geturu keypt ymiskonar kiwi-varning.

En adeins af landinu. Tetta er an efa fallegasta land sem eg hef nokkru sinnum komid til. Vid Arnar vorum einmitt ad raeda tetta, ad tu getur sed slikt  „scenery“ annarstadar i heiminum ef tu leitar vel en her er tad undantekning ef tu gapir ekki fyrir landslaginu. Landid er a risastorum svaedum allt ad osnert og tjodgardarar haegri vinstri. Tetta land er lika draumur bakpokarans tvi hvert sem tu ferd eru alltaf skillti med tilbodum fyrir bakpokara, veitingarstadirnari heita „blank“ backpacker, hostelin eru yfirfull af bakpokaferdalongum, og hvert sem tu ferd, hversu smar sem baerinn er, er risastort information center med yfir 1000 baeklingum um ad velja. Tad er tvi ekkert skrytid ad allir eru hissa tegar vid segjumst bara aetla vera her i 23 daga. Lonley planet maelir med 2-3 manudum.

Nu sit eg her a netkaffi i Wanaka sem er asamt Queenstown altekkt sem adrenalin borg Nyja-Sjalands og ta er nu mikid sagt. Tvi verdur reynt a taugarnar naestu daga.

Kaerar kvedjur

Joggi