Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Laos apríl 5, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 8:25 f.h.

Ju, komidi sael enn a ny.

Long time no blogg, eins og madurinn sagdi.

Sidast tegar tig frettud af okkur vorum vid i Taelandi. Sidan ta hofum vid tekid hina og tessa rutuna, fjoldan allan af tuc tuc ( motorhjol med vagni, eda staerri gerdin sem er eins og minnkadur pallabill fra tjodhatid) og svo i endann tokum vid bat i tvo daga nidur Mekong. Ferdin nidur ana var mjog ahugaverd. Vid saum endalaust ad litlum torpum hvert odru fataekara en avalt krakkar i godum filing ad leika ser algjorlega einangrud fra heiminum. Skil ekki hvering tau gatu skemmt ser svone en engin Playstation 3 sjaanleg. Tarf adeins ad hugsa um tetta. Vid gistum eina nott i sliku torpi, finasta adstada tvert a vaentingar. Svo var vaknad og reynt ad na i god saeti i batnum. Tar er reglan fyrstur kemur fyrstur faer. Teir sem haugast turfa ad sitja hja batsvelinni, litid spjallad tar aftast. Baturinn er semi prammi med taki og bekkjum og rifnum bilssaetum. Tad mindadist samt finasta stemming a honum. Einn gaeji tok upp litinn gitar og byrjadi ad syngja irsk tjodlog. Tad jok ad sjalfsogdu a bjorsoluna sem jok a goda skapid ;). Sem sagt finasta ferd. Nu erum vid stodd i Luang Prabang sem er annar staersti baerinn i Laos.  Her bua rumlega 100.000 manns ( famennt land ). Tetta er ofbodslega taegilegur baer, ofugt vid Taeland. Tar er stanslaust areiti en her virdast flestum vera sama um tig sem er mjog god tilbreyting. A morgun hefst aramota hatidin teirra og tad verdur vist gledi gledi i heila viku. Teir kalla tetta lika Vatnshatidina eda eitthvad alika, og hafa verid ad sprauta a saklausa vegfarendur vatni med vatnsbyssum og fotum. Gaman ad sja gamlan vestraenan kall hundblautan ad labba upp a hostel. Gott grin!

Annars er bara allt gott ad fretta. Forum og keyptum okkur hippafot a nalegum markadi i gaer og litum tvi ut eins og vid seum frelsud og t.a.l hofum vid tekid upp nofn laerisveina Jesus ( Eg heiti Petur nuna btw. a.k.a the Rock). Vinalegasti markadur sem eg hef farid a, null areiti. Heilsan er god, tott Imodium boxid se ordid lettara hja sumum.

Sma samantekt

Stulli: er bara i godum filing er allur ad braggast i maganum og litur pinu ut eins og Shaggy ur Scooby doo i graenu hippa skyrtunni sinni. Sonja filar tad..

Visir: er fresladur og sa Visir sem tid tektud her adur er longu horfinn. Hann er greanmetisaeta nuna og hugleidir alltaf fra 5-8 a morgnana. Ekki!! einu sinni hugsa um ad drepa hinn  minnsta maur fyrir framan hann, hann snappar.Allt lif er heilagt…Hann attadi  sig einnig a tvi ad hann hafi verid Taoisti allt sitt lif, bara ekki fattad tad ekki. „Gerid ekkert og allt verdur gert“.

Viktor: hefur skaffad okkur straknum lesefni alla ferdina(adalega aevintyra baekur). Drengurinn les svo mikid ad eg,visir og stulli deilum med okkur bokunum sem hann klarar. Tad verdur ahugavert ad telja bls. fjoldann i enda ferdarinnar.

Daddi: er ad sjalfsogdu a fullu eins og honum einum er lagid og er ad fara i 50 km fjallahjolaferd, ef eg skil hann rett, a morgun. Hann reyndi ad draga okkur med en 50 km upp og nidur fjoll i tessum hita hljomar ekki eins og minn tebolli en credit a Dadda, afreksmadur.

Sonja: Heldur afram ad vinna Stulla i Pokemon, tott hann reyni ad svindla(Pinu vandraedalegt). Hun keypti barnabuxur a markadinum i gaer, hver ma tulka tad eins og hann\hun vill. ;).

Annars er allt gott ad fretta af mer, madur hugsar sifellt meira heim og eg hlakka mikid til ad koma heim. Tvi er tvofalt gaman, tvi madur skemmtir ser og hefur eitthvad til ad hlakka til.

Tangad til naest, kaerlig hilsen

Joggi

 

8 Responses to “Laos”

  1. Sigrún Einarsdóttir Says:

    1000 þakkir 😉

  2. Edda Jónasdóttir Says:

    Gaman að herya frá ykkur. En Sturla minn borðaðir þú eitthvað hrátt eða löngu útrunnið. Eða fór 1. apríl gabbið svona illa með þig sem að krakkaskammirnar gerðu.
    En haldið áfram að fara varlega og skemmta ykkur.
    Kv. Edda.

  3. steinarthor Says:

    Arnar fær mitt atkvæði. Arnar Grant og Ívar Guðmunds eru að spá í að bæta við í nýju heilsuvörulínuna sína bráðum færðu Hámark prótein drykk, Kraftur orkustöng og Arnar vítamínsprautu – beint í rassinn!

  4. Helga Says:

    Frábær lesning hjá ykkur, eins og venjulega. Er farin að telja dagana þar til þið komið heim. Hlökkum til að sjá allar myndirnar hjá ykkur. Bestu kv. til ykkar allra Helga og Sófus

  5. Anna Karen Says:

    Ooooooo – hvað það er alltaf gaman þegar bloggið kemur !
    (Joggi minn þú ert bara lúnkinn penni !!! 😉 Gastu ekki fengið að taka aðeins í gítarinn hjá gaurnum þarna á prammanum ? Ég er viss um að þú ert kominn með fráhvarfseinkenni af spilaskorti hehe 🙂
    Við hér heima erum farin að telja dagana ………
    Knús knús AKA

  6. Jón Steinar Says:

    svona lesning úr logbók(dagbók) bjarmarlandsfara er hressandi og góð á sunnudagsmorgni:
    Mikið betri en Moggi
    er margmiðlarinn Joggi
    færir frétt á bloggi
    af ferðalangaloggi!
    bestu kveðjur úr vorstemmningu á Fróni frá Jóni !

  7. Joggi Says:

    Haha vel gert 😉

  8. Eyrún Says:

    haha flott blogg og flott vísa pabbi 😉

    já Joggi við erum líka farin að sakna þín, það fer nú að styttast í það að þið komið heim 🙂 við hugsum til þín yfir páskalambinu á sunnudaginn…


Færðu inn athugasemd