Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Sturla… Sveifladu ter… apríl 10, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 3:56 e.h.

Til tess ad folk misskilji ekki… ta er tetta blogg ekki bara um hana Sturlu okkar ad sveifla ser… Hinsvegar er bloggid vissulega um elskulega Sturlu okkar.  En einnig um folk ad sveifla ser…

I baenum Vang Vieng akvad hopurinn ad skella ser i uppblasin dekk nidur fljot. Held ad tad heiti nam Sung eda eitthvad i ta attina. Tegar vid vorum buin ad leigja okkur dekk og kominn a byrjunarpunktinn tok vid okkur svolitid annad en vid bjuggumst vid….

Djamm…

Svona 70 manns a bar, byggdum ur bambus. Klubbatonlistin glumdi i natturunni og allir i godum filing. Tegar vid komum naer flaug manneskja ur loftinu og uti anna. (Bambusbarinn var byggdur adeins yfir anna. Kaeru lesendur, buid ykkur undir mikilfengleik Laos. Party a. Allir blindbeygladir, ad sveifla ser i risastorum rolum, sem voru sirka 12 metra uppi loftinu og uti a. Folk var ad gera allskonar listir, aftur a bak heljarstokk, stinga ser, maga- og bakskelli(ovart) og margt annad. Tu semsagt klifradir uppi tre og tar var madur sem dro roluna til tin. Tu settir hendurnar a handfongin og helst svo daudahaldi i tangad til ad tu varst buin ad rola yfir. Ta slepptiru og fellst nidur nokkra metra. Okkur leist ekkert a tetta svo vid slepptum fyrstu rolunni… Hun var su naesthaesta a ollu svaedinu… Vid byrjudum a toluvert minni typu. Hver og einn bar var med einhverskonar svona activity… Flestir med svona rolur. Vid endudum a ad renna semi ut a tima svo eg(Visir) og Sonja akvadum ad koma aftur daginn eftir… Hun ad tana og eg ad finna barnid i mer aftur…

Daginn eftir, hafdi enn einn Islendingurinn baest i hopinn… Kaeru gestir, eg kynni til leiks… Kristjan Runar, busettur i Hong Kong, flaug til Vien Tien, tar sem vid erum nuna… Og tok rutu til Vang Vieng, tar sem vid vorum…

Hann kom med asamt Stulla, svo nu vorum vid fjogur tilbuinn i sveiflur og rennibrautir (ja, rennibrautir) og alskonar annad drasl (sma bjor lika).

Dagurinn var mjog godur og Highlightsin voru eftirfarandi:

  • Stulli ber ad ofan
  • Sonja ad slamma mjog flott a laeri, maga, brjost, hals og andlit.
  • Sonja ad missa andann eftir mjog flott slamm.
  • Visir ad segja henni brandara a medan hun var ad na andanum
  • Kristjan i sinni fyrstu sveiflu, missti takid og slammadi naestum tvi
  • Stulli ad kaupa ser Mojito
  • Visir ad gleyma skonum sinum, kominn vel a veg nidur eftir fljotinu
  • Visir og Stulli ad uppgotva ad Stulli tok skonna hans Visis og turfti ad na i sina eigin til baka
  • Visir og Stulli liggjandi i hengirumi med fotu af klaka, V og RB.
  • Spjallid vid gaurana sem voru bunir ad vera ad sveifa ser fullir i 125 daga samfleytt (sem er meira en oll ferdin okkar tekur)
  • Visir ad profa skot ur flosku fullri af risastorum geitungaflugum og afengi.
  • Risarennibrautin sem Stulli og Visir foru i… Svona 14 metra ha… Leit ut einsog skidastokkpallur… tar sem tu flaugst ur henni var i svona 5 metra haed( og beindi ter uppi loftid)
  • Visir i staedstu rolunni, 15 metrar. LEGENDARY

Tetta var frabaer dagur i alla stadi og maelum vid oll eindregid med honum… Hann verdur eflaust onytur af ferdamonnum eftir 2 ar eda svo…

Eg lofadi frettum af henni Sturlu okkar…

Vinsamlegast ekki misskilja ad eg se ad gera grin af honum med tvi ad segja hun… Mer finnst tad bara meira svona „caring“ ad segja „hun Sturla min“ heldur en „Hann Sturla minn“. Daemi hver fyrir sig…

Hun Sturla okkar fekk ser sma matareitrun sidustu nott og atti erfitt med svefn sokum stodugra klosettferda… Eg vil ad tid ymindid ykkur tessar adstaedur…

Vid gistandi i Bungalow (Bambuskofum) med einu ljosi, einu rummi og flugnaneti. Tveir saman i kofa. Ekkert ljos fyrir utan. Sameiginlegt klosett i nokkuri fjarlaegd fra kofunum. Ekkert ljos a leidinni. Raeningjar ad leita ad kofum til ad komast inni, utum allt. Sturla, 2 metrar. Rafandi um, i leit ad klosetti. Sturla med upp- og nidurgang. Sturla ad Squatta og beygja sig fram, til skiptis, alla nottina. Sturla ad rafa fram og til baka alla nottina. Strakarnir(Viktor og Jon) i naesta kofa ad hlusta a Sturlu Squatta og rafa fram og til baka alla nottina. Sonja ad gera sitt besta, til ad lata Sturlu lida sem best i tessu skelfilega astandi.

Gott daemi um fraenda ad squatta… Sturla hafdi ad sjalfsogdu vit a ad draga buxurnar nidur um sig, olikt tessum fraenda.

Mjog basic klosett i Asiu. Sturla refsadi einu sliku i tessu astandi.

Ad lokum fengu Sturla og Sonja, Viktor hetjufraenda, til tess ad bera toskuna hennar Sturlu uppa naesta hostel med venjulegu klosetti, tvi Sturla var of mattfarin af voldum fyrrgreinds astands til ad bera eigin tosku. Viktor, hetjan sjalf, bar toskuna, einsog Sam bar mr. Frodo upp mount Doom (tar sem vid hofum einmitt verid, Nyja Sjaland… anybody?), mjog hetjulega…

Vid hin tokum rutuna i naesta bae, en Sturla og Sonja akvadu ad dvelja orlitid lengur i Vang Vieng vegna uppivodslu i maga Sturlu. Tau koma a morgun, og vonum vid hin ad Sturlu fari nu ad batna greyinu… Vid sendum barattukvedjur fra Vien Tiane…

kaer Kvedja,

Johanna Sigurdardottir…

grin…

-Visir

ps. Nuna eru tvaer og halfar matareitranir komnar upp, svo eg muni(min var semi skita, engin aela i trja daga…) og verdur spennandi ad sja hvad Vietnam og Kambodia bjoda uppa, veikindalega sed.

pps. Barattukvedjur eru mjog vel tegnar inna commentkerfid og teir sem vilja styrkja Sturlu geta lagt inna mig fullt af peningum…

reinkingsnumer:  0512 – 26 – 2387

kennitala: 260988-3449

ppps. Ekki leggja inna mig peninga samt

 

7 Responses to “Sturla… Sveifladu ter…”

  1. Ragna Sif Says:

    Hahaha!! Elsku Stulli, láttu þér batna, you dan do it ;* Engir peningar frá mér.
    *RS*

  2. Edda Jónasdóttir Says:

    Æi elsku Sturla vonandi batnar þér fljótt. En kolatöflur draga í sig eitur að vísu kúkarðu dálítið svart en……
    Og svo er skylda að drekka koníak eftir hverja máltíð og einn slurk að morgni það verndar magann gegn öllu eitri.
    En stráksinn minn láttu þér batna og Sonija vertu góð við hann.
    En þetta er virkilega skemmtilegt blogg núna og hressandi.
    Skemmtið ykkur vel þennan mánuð sem eftir er.

  3. Sigrún Einarsdóttir Says:

    Æi aumingja Sturla láttu þér batna , þetta hlítur að vera óendanlega óþægilegt og leiðinlegt.
    Það er gott að þið áttuð svona góðan dag samt í rólum og rangli .
    Vona að restin af ferðinni verði betri hvað heilsuna snertir .
    knús og kveðja á ykkur öll .
    P.s. óhugnanleg ferð uppí fjöllin í síðasta bloggi það liggur við að maður vilji ekki vita af þessu það er alla vega gott að þið eruð heil á húfi. 🙂

  4. Sigurgeir Says:

    Heyrðu Stulli, ég heyrði einhversstaðar að Raki sé mjög gott við svona magakveisum, en spurning hvort að það sé ekki erfitt að redda því þarna úti. Svo gæti líka verið að ég hafi ekki heyrt það heldur bara skáldað það hér og nú, either way, ég myndi reyna að redda því.

    Kv, Sigurgeir

  5. Bragi Says:

    Sæll Verið þið.
    Ég vona að Stulla líði betur núna og reyndar ykkur hinum sem fengið hafa vott af þessum upp og niðurgangi.
    Alveg sammála þetta tubing dæmi er bara gaman.
    Þegar ég var í Vang Vieng var bara sýnt friends lon og don 🙂
    Góða ferð áfram og kveðja til Stulla.
    Bragi

  6. Anna Karen Says:

    GLEÐILEGA PÁSKA !!!
    Elsku krakkar allir og hafið það nú sem allra best.
    Kær kveðja úr sólinni í Kópavogi 🙂 Anna Karen og Jón Steinar

  7. Eyrún Says:

    Gleðileg páska öllsömul 🙂
    Þetta hlýtur að hafa verið geggjað: bjór og rólur, getur varla klikkað haha 😉


Færðu inn athugasemd