Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Hanoi,Vietnam apríl 13, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 11:49 f.h.

Vid erum i sjokki…

 

11 Responses to “Hanoi,Vietnam”

  1. Sigrún Einarsdóttir Says:

    ??????????? :O

  2. Joggi Says:

    Get ekki latid foreldrana kveljast meira 🙂

    Tetta er ekkert alvarlegt, vid erum oftast i sjokki, en vid lenntum bara i sma menningarsjokki a leidinni fra flugvellinum hingad, breath easy 😉

  3. Visir Says:

    hehehe… Bara basic… Mjog ljuft lif… Hinsvegar til tess ad kvelja foreldrana sma… og gera lifid sma spennandi i profunum fyrir folkid heima… Vid erum a leidinni til Bangkok… Veit ekki hvort frettirnar berist heim… En a gotum Bangkok, eru skriddrekar og brennandi dekk… Yfirvold Hong Kong segja folki ad koma ser tadan og ef tad er i veseni ad hringja i neydarnumer… Motmaeli og almenn uppivadsla uldu tvi ad 49 manns slosudust sidustu nottt… Verdur gaman ad fylgjast med astandinu naestu daga 😀

    -Visir

  4. Anna Karen Says:

    Halló – þið farið bara ekki (rassgat) þangað – er ekki bara fínt að vera áfram í Víetnam…hehe 🙂 Við erum alveg að fylgjast með fréttum af ástandinu þarna og þetta lítur ekki vel út sjónvarpi og örugglega verra í raunveruleikanum.
    Er ekki fullt af smart stödum þarna allt í kring :=) Knúsíknús

  5. Helga Sonju mamma Says:

    Ég er algjörlega sammála Önnu Karenu, vinsamlegast anið ekki út í neina óvissu. Kossar og knús til ykkar.

  6. Arnar Freyr Magnusson Says:

    Vid kikjum bara til Bangkok, ekkert mal. Svo lengi sem tessir uppreisnarseggir seu ekki bunir ad taka yfir flugvollinn, Radisson Sas Hotelid og verslunarmidstodvar ta fer eg amk tangad.

    Teir mega ekki dirfast ad taka yfir klaedskerabudirnar, ta er oll von uti…

    Arnar

  7. Eyrún Says:

    ekkert rugl og kjaftæði… þið eru ekkert að fara þangað í þetta ástand og ekki orð um það meir! Finnið bara aðra flott staði að skoða, Bangkok er ekkert merkileg… og ég tala af reynslu.. aðrir staðir í Tælandi eru miklu meira kúl 😉
    knúsímússí,
    Eyrún

  8. Sigrún Einarsdóttir Says:

    Hérna …………….!
    Hvað ætlið þið að vera lengi í þessu sjokki 🙂

  9. Harpa Rós Says:

    Be smart mén,maður veit aldrei hvort svona óeirðir fara úr böndunum,því meiri mannfall eða slys því æstari verður múgurinn.

  10. Harpa Says:

    Kannski of seint í rassinn gripinn en betra er seint en aldrei.

    Fékk þennan póst sendan frá manni sem er alvanur að ferðast í Asíulöndunum :

    Ég hef passað mig á því í Asíu, m.a. í Kína og á Indlandi, Malasíu ofl. stöðum að ég er algjörlega paranoid í sambandi við allt vatn sem ég nota: Bursta t.d. tennurnar bara uppúr flöskuvatni, passa að ekkert vatn fari uppí mig í sturtu osfrv. Einnig er talsvert um falsað flöskuvatn og fólk hefur farið flatt á því.
    Kaupi bara vatn á hótelum eða öruggum stöðum. Ég er nefnilega mjög viðkvæmur í maganum en hef aldrei fengið í magann á þessum stöðum ….

    Skemmtið ykkur vel og bestu kveðjur til ykkar allra.

    Pabbi og mamma Sturlu.

  11. Visir Says:

    Tad er enginn rass eftir til ad gripa i, honum hefur verid kukad og aelt… 😛


Færðu inn athugasemd