Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Vietnam apríl 20, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 2:11 e.h.

Jaeja tad er vist kominn timi til ad haetta tessu sjokki og segja almennilegar frettir!

Tann 13.april flugum  vid fra Laos og yfir til Hanoi,  hofudborgar Vietnam. Vid vissum ekki vid hverju atti ad buast af Lao-airlines en teir stodu sig vel. Klukkutima flug og vid fengum mat og allt!

Tegar vid komum utaf flugvellinnum stodu Vietnomsku fraendurnir ad sjalfsogdu i hrugu (ekki rodum) og reyndu ad selja okkur leigubila inn i borgina.  Eftir mikid gagg, prutt og vesen var okkur skellt i storan bil og keyrt af stad inn i borgina. Ta hofst sjokkid!

I borginni einni bua rumar 6 milljonir manna og  a einhvern hatt tarf tetta lid ad komast a milli stada. Tad gerir tad ad verkum ad i borginni eru alika mikid af farartaekjum og folki! Tarna eru bilar, rutur, vespur, motorhjol, reidhjol, gangandi folk allt saman komid i einn hnut, litid um umferdarljos og litid um umferdarreglur. Eina sem folk fer naestum tvi eftir er ad staerra farartaekid a forgang og ef tau eru jafn stor ta er tad dyrara sem a forgang.  Annars er tad bara ad troda ser. Og ja tetta lid kann aldeilis ad troda!
Svo troda tau ser ekki bara i umferdinni heldur troda tau lika a farartaekin, adallega vespurnar.
Eg a ekki fleiri ord yfir tessa umferdarkassu ad eg set her nokkrar myndir svo tid getid attad ykkur a adstaedum!

 

Tann 14.april vorum vid svo vakin fyrir allar aldir, naestum fyrir solaruppras. Ja hann Jon fararstjori synir enga miskunn. Og fyrir klukkan 12 a hadegi vorum vid buin ad skanna tad allra helsta i borginni!

  • Grafhysi Ho Chi Minh & sjalfann kallinn i glerburinu sinu. Hann fer vist til Russlands 3 manudi a ari  i snyrtingu svo vid vorum heppin ad hitta a hann. Einnig kiktum vid a heimili hetjunnar.
  • Ymis minnismerki og styttur.
  • Stridssafn
  • Flaggstong borgarinnar
  • Temple of literature

Kvoldid 15.april var svo aldeilis orlagarikt og eiginlega engu likt. Ju vid skelltum okkur i kvoldmat i hid margromada snaka torp. Maelt var med tvi ad fa ser einn kaldann adur en lagt var af stad og vorum vid fegin ad hafa tekid tvi radi. Vid vorum bodin velkomin med sma snakasyningu og fengu  drengirnir ad klappa snakunum og allt! Eg sjalf treysti mer ekki i svoleidis vitleysu. Svo var okkur visad til bords og fengum  vid strax einn kaldann bjor til ad roa taugarnar.
Svo maeta a svaedid galvaskir en litlir Vietnamar med snak i strigapoka og bokstaflega rista hann a hol, rifa ur honum hjartad og kreista blodid ur honum ofan i glas! Hjartad var sett i staupglas og okkur bodid ad gleypa tad og eg vil taka tad fram ad tad var ekki haett ad sla! Drengirnir minir treystu ser ekki i tad svo blodtyrstur breskur hermadur sem var med okkur i for tok tad ad ser! Hann fekk einnig ad drepa snak sjalfur.

Svo var sest til bords og allir fengu tvo staup i hendurnar sem inniheldu snakablod blandad i vin  og i odru var hrar biti ur hjartanu. Vid vissum ekki hvort var med hjartanu og svo var skalad og bara happa glappa hvort hjartad fylgdi med eda ekki! A endanum toku  nu allir baedi staupin. Ekki leid a longu tar til vid fengum tridja staupid sem var graent a litinn, i tvi var ekkert annad en snaka-gall blandad i vin. Og ju enn og aftur var skalad!
Kvoldmaturinn var svo snakasupa, djupsteikt snakaskinn, sodid snakaskinn, snaka-rif, snakalifur, snaka-vorrulla asamt sma graenmeti og braudi. Tetta var ekki audvelt og tvi ekki litid af bjorum sem voru  notadir til ad skola nidur matnum. Eftir matinn helt svo hopurinn gledinni afram a skemmtistad borgarinnar og var tessu mikla hugrekki allra fagnad fram a rauda nott!

Naesti morgunn var tvi ekki audveldur fyrir mannskapinn tvi vid skelltum okkur eldsnemma i 3 tima rutu til hinnar margromudu Halong Bay. Tar vorum vid buin ad boka 3 daga siglingu a luxus skipi.  Rutan turfti reyndar ad stoppa eftir ca. 10 minutna keyrslu vegna „veikinda“ eins fartega og fekk hann ad kasta upp i naesta holraesi. Annars gekk tetta slysalaust fyrir sig.

Herbergin i batnum voru nu ekki af verri endanum, enda med klosetti og sturtu i herbergjunum og tvi tarf ekki ad hlaupa langt. Tad skipti akvedna drengi miklu mali tegar vid vorum ad velja siglingu.
Maturinn var nu heldur ekkert sull, risaraekjur, kolkrabbi, fiskisupur, skelfiskur, krabbi  og eiginlega allt mogulegt sem ma borda ur sjonum.

Tarna i Halong Bay var siglt a mili eyjanna, farid a sjo kayak, hellaskodanir o.fl. Fyrri nottina var gist a skipinu en ta seinni vorum vid a hoteli a staerstu eyjunni. A teirri eyju leigdum vid vespur og keyrdum adeins um og nutum natturunnar. Engar ahyggjur elsku maedur, nanast engin umferd a teirri eyju og allir med hjalm!

Vid hofum orugglega minnst adur a litlu sjoppurnar sem allir eru med og selja, heitt gos, snakk og otrulegustu hluti. Vid kollum tetta yfirleitt tombolur. Tetta er adallega fyrir turistana svo ef turistarnir fara svo i siglingu fylgja tombolurnar ad sjalfsogdu a eftir. Tvi voru fullt af kellingum a litlum arabatum siglandi a eftir skipunum, gargandi a mann ad reyna ad selja manni kex, gos o.fl. Alveg kostulegt tetta lid!

Tegar vid komum aftur til hofudborgarinnar eftir tetta aevintyri forum eg (sonja), stulli og jon a litla bruduleiksyningu sem fer fram a vatni. Tetta er mikil hefd her i Vietnam og kallast Water Puppets. Svolitid skritid en samt skemmtileg upplifun. Allt fer fram a Vietnomsku en vid vorum med leikskra tar sem atridin voru adeins utskyrd a ensku.

Um kvoldid 18.april tokum vid svo naeturlest hingad til Hue tar sem vid erum nuna. Her erum vid buin ad vera i tvo heila daga og tokum tvi adallega rollega i gaer tar sem hitinn for upp i 37 gradur! Dagurinn i dag for svo i ad skoda gomul virki, sofn, hof, gamlar byggingar o.fl. sogulegt her i borg undir leidsogn Jons fararstjora. I nott munum vid svo taka lest til strandbaejarins Nha Trang tar sem vid aetlum ad sola okkur i 2-3 daga.

I dag (20.april) a hann Kristjan felagi okkar afmaeli og oskum vid hin honum innilega til hamingju med daginn. Hann er 21 ars og ma tvi drekka afengi i ollum londum heims!

Tangad til naest,
Sonja

P.s. Tad voru ofaar gamlar kerlingar  og fleira lid sem hlou af honum Joni okkar tegar hann bar vietnamska fararstjora hattinn sinn sem sest a myndum hedan.  Vid heldum ad teim fyndist drengurinn svona saetur en nei tvi midur fyrir Jon ta hittum vid vel enskumaelandi mann sem skyrdi fra tvi ad tetta er kvenmanns hattur! Ta forum vid ad lita i  kringum okkur og tvi midur ta hofum vid ekki enn sed karlmann (annan en jon) med svona hatt!

 

10 Responses to “Vietnam”

  1. Helga Sonju mamma Says:

    Þið eruð svo ótrúlega huguð og ótrúlega menningarleg í þessari ferð, vona bara að heilsan sé í lagi eftir þetta snákaævintýri ykkar. Bestu kveðjur til ykkar allra, Helga og Sófus

  2. Sigrún Einarsdóttir Says:

    Það er alveg magnað hvað þið eruð dugleg að finna ykkur áhugaverða hluti,atburði, staði til að sjá og upplifa.
    Það er alltaf jafn gaman að lesa bloggið ykkar og ekki spilla myndirnar.
    Ég verð samt að segja að ég er virkilega farin að hlakka til þegar að þið komið heim, Þangað til , ofsa stórt knús á ykkur.
    Kveðja , Sigrún

  3. Anna Karen Says:

    Þetta er alveg mögnuð lesning 🙂 – það sem þið eruð að upplifa er nú ekki lítið !!! Svo er nú gott að hann „Jón“ farastjóri er að standa sig í starfi. Annað sem er líka gott er að snákaátið er yfir staðið – þá lifið þú nú líklega af annan kost í ferðinni hehe 🙂

  4. Edda Jónasdóttir Says:

    Hæ krakkar.
    Ég neita ekki að mér varð óglatt að lesa um þetta snákaævintýri ykkar jakkkkkkkk en hvað er ekki gert til að gera ferðina enn meira spennandi…. flott hjá ykkur að láta vaða.
    En Sturla gaman að spjalla við þig um daginn og pizzan verður klár. Skondið með hattinn ha, ha, ha……..
    En áfram góða skemmtun.
    Kv. Edda.

  5. Anna Karen Says:

    GLEÐILEGT SUMAR !!!

  6. Joggi Says:

    Gledilegt sumar allir!

    kv. fra Saigon

  7. Helga mamma Sonju Says:

    Já gleðilegt sumar öll sömul, það var frost hér í morgunsárið
    kv. Helga

  8. Sigrún Einarsdóttir Says:

    Já ! Gleðilegt sumar! ferðalangar, foreldrar og gestir á síðunn 🙂
    Kveðja, Sigrún mamma hans Vísirs.

  9. Stella Víðisd. Says:

    Gleðilegt sumar ! Ég á ekki til orð yfir þetta ævintýri ykkar krakkar……þið eruð frábær ! En nú er Cambodia eftir, ég verð að segja að ég er ekki alveg róleg yfir dvölinni þar, ekki mjög traustvekjandi land en ég treysti ykkur til að kynna ykkur aðstæður á þeim svæðum sem þið dveljið á og fara varlega 🙂 Kær kveðja, Stella (Viktors mamma)

  10. Visir Says:

    Mer tykir leitt ad tilkynna ykkur tad ad ekki komust allir heilir utur Vietnam… En til allrar hamingju for enginn halfur, hvad ta fullur tar ut…

    Hinsvegar akvad Sturla Brynjolfsson ad halda afram ad lettast og er ekkert lat a tvi vandamali… Tannig ad ef ad Sturla var 100% i tyngd tegar hann kom inni Kambodiu var hann minna en 100% eftir Kambodiu…

    Kambodiu kom i rauninni toluvert a ovart. Tar taladi folk mjog goda ensku og voru ymsir mjog ahugaverdir og hrikalegir hlutir sem vid fengum ad skoda… En allt um tad i heljarinnar bloggi sem elskuleg Sonja var buinn ad lofa okkur strakunum ad gera… 😀

    tar til naest

    -Lifid


Færðu inn athugasemd