Heimsreisublogg

Arnar Freyr, Ásgeir Vísir, Jón Ásgeir, Sonja Sófus, Sturla Brynjólfs, Viktor Hrafn

Heimferd ur heimsreisu! maí 7, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 2:33 e.h.

Jaeja komid nu oll endanlega sael og blessud

Nuna erum vid Joggi,Daddi,Visir og Viktor staddir a  flugvellinum i Hong Kong, Sonja og Stulli gistu a odrum stad  og hitta okkur vonandi von bradar.

Flugid okkar hedan fer 23:40 og vid lendum i London um 5 leitid i  nott.  Tar er planid ad skreppa kannski adeins nidur i  midbae og skoda okkur um tvi vid hofum ju naestum dag til eyda. Tad verdur gaman ad sja hvort vid stondumst freistingar H og M (fatabud) tvi hvorki veskid okkar ne bakpokarnir okkar mundu tola tad. Byrgdin a okkur hefur tyngst toluvert uppa sidkastid og ta serstaklega a ta jakkafata fraendur Viktor og Dadda. Hafa teir badir keypt ser hinar ymsu toskur undir allt klaedskeragummeladid sem teir drosla med ser um lestarkerfi borgarinnar, sjalfur er eg engu skarri, tvi einhver fraendi tokst ad selja mer „tro che“  sem er kambodisk fidla sem eg held a utum allt. Til gamans ma geta ta hljomar „tro che“ mjog svipad og neglur a kritartoflu, tvi hef eg haldid ollum aefingum i lagmarki.

En svo eg bregdi mer ad ferdasogunni. ta eins og t id vissud vorum vid a leidinni til Hong Kong, borg ljosanna. Hun stendur svo sannarlega undir nafni og a kvoldin eru haldin stor „laser-show“ tar sem allir staerstu skyjakljufrarnir fara i pissukeppni um hver hefur fleiri kastara og perur, mjog flott. Toppadi naestum tvi „laser-showid“ i Smaralindinni herna i gamla  daga. Tegar vid maettum a Central lestarstodina i H.K ta tok Krissi a moti okkur og visadi okkur „heim“ til sin. Krissi byr nefnilega timabundid i H.K og vinnur vid ljosmyndun. Hann byr hja fraenku sinni Huldu og manninum hennar Steindori. Tau eiga tetta yndislega hus 30 km eda svo  fyrir utan H.K. Okkur var leyft ad gista a heimili teirra a medan Hulda gisti a snjekkunni teirra. Ad lata husid sitt undir einhverja 6 bakpokabjana er tvilik gestristni ad tad faer ekki ordum lyst. Tvi viljum vid takka teim Huldu,Steindor og bornunum teirra Starra, Freyju kaerlega fyrir ad gera ferdina okkar teim mun betri. Krissi tok nu vid saeti ferdastjora og syndi okkur hvering madur rullar i H.K. Ad rulla her er allmennt  mjog dyrt og fundum vid mikinn mun a veskjunum midad vid hina odyru SA-Asiu. Vid gerdum margt skemmtilegt, forum a markadi, forum a snekkjuna ad heimsaekja Huldu og ad meira segja i sporvagn svo eitthvad se nefnt. Daddi og Stulli voru adalega i tvi ad skoda DVD tvi teir urdu badir nokkud slappir kallgreyin.

En ta var ferdinni heitid til Macau. Macau er tad spilavitissvaedi sem tjenar mest allra i  heiminum er mer sagt og tad sest svo sannarlega tegar madur ser allar gullhallirnar. Vid gistum a 5 stjornu hoteli og spiludum okkur soldid sem konga svona i lokin. Vid forum i staersta spilavitid sem er i feneyjarstil  og eyddum kvoldinu og peningunum okkar tar. Sumir graeddu adrir topudu eins og gengur og gerist.

Krissi skildi svo vid okkur adan og helt sina leid aftur til H.K og vid hingad a flugvollin. Vid erum farin ad  hlakka rosalega til ad komast heim og eru menn eitthvad ad tala um ad akvednir  foreldrar hafi kannski eitthvad islenskt i morgunmatinn tann 9-unda. Grjonagrautur,hafragrautur,snudar og iskold mjolk, hangikjotsalegg, skyr (nog af skyri), gott braud,  kaefa, malt, kleinur og svona maetti lengi telja.

Tad er kannski otarfi ad skrifa meira tar sem vid sjaumst von bradar. Vid hofum tekid upp heilan helling af video-efni sem Visir aetlar eitthvad ad reyna vinna ur, su mynd er ad vaenta i oll helstu kvikmyndahus innan tidar.

Vid viljum enda tetta a ad takka ollum sem hafa lesid tetta blogg og tekid tar med tatt i ferdinni med okkur.

 

Fyrir hond utrasavikinga,

Jon Asgeir Jonsson, svinssjuklingur.

 

Vietnam-Cambodia-Thailand maí 1, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 8:25 f.h.

Jaeja ta er kominn timi a sma frettir…

Seinast tegar vid letum vita af okkur ta vorum vid a leidinni til strandarbaejarins Nha Trang. Tar vorum vid i 2 naetur og hofdum tad gott. Einhverjir foru ad kafa, sumir voru  i solbadi, adrir skelltu ser i sjoinn og enn adrir heldu sig inni i burtu fra hita og sol.

Ta la leid okkar til Saigon (Ho Chi Minh City) sunnarlega i Vietnam. Eg (sonja), Jon og Sturla skelltum okkur i utsynistur um borgina i svokolludum Cyclo og hofdum gaman af.

Svo skelltum vid okkur oll i dagsferd i hin fraegu  Cu Chi Tunnels fyrir utan borgina. Tetta eru nedanjardargong sem litlir Vietnamar heldu sig ofan i til ad fela sig fyrir Bandarikjamonnum i Vietnam stridinu.
Svo skutust teir upp a otrulegustu stodum upp ur jordinni og gerdu aras.  Ofan i teim voru sidan alls konar gildrur og krokaleidir til ad villa fyrir ovininum. Gongin eru otrulega litil og tess vegna var ogerlegt fyrir Bandarikjamenn ad komast tarna ofan i svo teir sendu m.a. bandoda hunda tarna ofan i. En samkvaemt Vietnomum ta atu teir bara hundana og skiludu hausunum til baka til kanans!
Nu er buid ad staekka tessi gong svo turistar geti skellt ser ofan i en samt eru tau ottarlega litil. Vid forum oll ofan i og turftum flest ad skrida a fjorum fotum. Forum held eg ekki lengra en 10-20 metra ta gafumst vid upp og drifum okkur upp.

Ta la leid okkar til Cambodiu og fyrsti afangastadur var hofudborgin Phnom Penh. Tar tokum vid halfs dags skodunar tur um borgina tar sem vid forum i Royal Palace og skodudum The Killing Fields. Tad er stadurinn sem Raudu Kmerarnir fromdu fjoldamord  arunum 1975-1979. A.m.k. 200.000 manns voru drepnir, jafnvel saklausar konur og born.
I kringum 1980 eydilogdu Raudu Kmerarnir allar byggingar og ummerki um fjoldamordin og tvi er tetta frekar tomlegt svaedi. Eiginlega einu ummerkin eru storu daeldirnar i grasinu tar sem likin hafa fundist.  Svo er stort svaedi sem a enn eftir ad fara i gegnum.
Nu er svo buid ad byggja stora minningar stjupu og er hun hladin hauskupum sem hafa fundist a svaedinu. Vid vorum komin eldsnemma um morguninn, tvilikt hljott a svaedinu og mjog skritid ad labba tarna um. Madur a svolitid erfitt med ad yminda ser hryllinginn sem atti ser stad tarna fyrir alls ekki svo longum tima.

Svo var ekki eftir neinu ad bida og drifum vid okkur i rutu til baejarins Siem Riep.
Skemmtilegt ad segja fra tvi ad tennan dag biludu badir Tuk-Tuk-arnir sem vid vorum i og Tuk-Tuk-inn sem nadi i okkur a gistiheimilid og einnig rutan til Siem Riep, 4 farartaeki a einum degi!

Baerinn Siem Riep  stendur einmitt vid gomlu hofudborg Cambodiu, Angkor.  Angkor er byggd i kringum 1000-1200 og tar bjo 1.milljon manns. A teim tima voru um 50.000 manns i London. Eina sem er eftir af tessari merku borg eru hof og hallir tar sem allar ibudabyggingar voru ur tre og hafa taer ekki stadid af ser timann. Borgin var yfirgefin i nokkur hundrud ar og tvi hefur natturann adeins fengid ad njota sin tarna og tvi er svolitid eins og ad stiga inn i Indiana Jones mynd tegar madur maetir a svaedid.

Eins og okkur einum er lagid voknudum vid um midja nott og drifum okkur med Tuk-Tuk i Tempels of Angkor. Vid vorum maett i staersta hofid, Angkor Wat rett fyrir solaruppras og horfdum a upprasina tar. Sidan eyddum vid ca. 10 klst  i ad skoda hof og adrar merkar minjar a svaedinu. Tetta er risastort svaedi og nadum vid adeins ad skoda svona 1/5 af ollu tarna tratt fyrir ad vera med einkabilstjora. Vid tokum reyndar otrulega mikid m.v. einn dag. Flestir taka tetta a 3-7 dogum en vid erum ju alltaf a hradferd 🙂

Sidan var ekki eftir neinu ad bida og drifu menn sig med rutu beint til Bangkok tar sem vid erum nuna.

Eg asamt Visi, Joni og Stulla skelltum okkur ut ad borda i gaerkvoldi a hinn merka veitingastad Cabbages & Condoms, s.s. kal&smokkar. Stadurinn leggur mikid upp ur tvi ad fraeda folk um getnadarvarnir og tarna eru otrulegustu hlutir gerdir ur smokkum og pilluspjoldum, m.a. jolasveinn, ljosakronur og blom. Og ad sjalfsogdu fylgdu smokkar med reikningnum. Skemmtilegur stadur og svo var maturinn helviti godur lika 🙂

Planid fyrir helgina hja flestum er ad versla og versla eda „shop until you drop“ eins og kaninn segir. Eg aetla reyndar ad reyna ad draga tessa herramenn med mer i sma skodunarferdir baedi fyrir innan og utan borgina.

Vonandi getum vid skellt inn myndum sem fyrst svo tid attid ykkur betur a tvi hvad vid hofum verid ad bralla seinustu vikuna!

Svo holdum vid til HongKong a sunnudag tar sem vid hittum Kristjan aftur en hann skyldi vid okkur i Cambodiu.

En tangad til naest…

kv.Sonja sem er med bolgid auga tvi ad mosquito fluga stakk hana i kinnina 🙂

 

Vietnam apríl 20, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 2:11 e.h.

Jaeja tad er vist kominn timi til ad haetta tessu sjokki og segja almennilegar frettir!

Tann 13.april flugum  vid fra Laos og yfir til Hanoi,  hofudborgar Vietnam. Vid vissum ekki vid hverju atti ad buast af Lao-airlines en teir stodu sig vel. Klukkutima flug og vid fengum mat og allt!

Tegar vid komum utaf flugvellinnum stodu Vietnomsku fraendurnir ad sjalfsogdu i hrugu (ekki rodum) og reyndu ad selja okkur leigubila inn i borgina.  Eftir mikid gagg, prutt og vesen var okkur skellt i storan bil og keyrt af stad inn i borgina. Ta hofst sjokkid!

I borginni einni bua rumar 6 milljonir manna og  a einhvern hatt tarf tetta lid ad komast a milli stada. Tad gerir tad ad verkum ad i borginni eru alika mikid af farartaekjum og folki! Tarna eru bilar, rutur, vespur, motorhjol, reidhjol, gangandi folk allt saman komid i einn hnut, litid um umferdarljos og litid um umferdarreglur. Eina sem folk fer naestum tvi eftir er ad staerra farartaekid a forgang og ef tau eru jafn stor ta er tad dyrara sem a forgang.  Annars er tad bara ad troda ser. Og ja tetta lid kann aldeilis ad troda!
Svo troda tau ser ekki bara i umferdinni heldur troda tau lika a farartaekin, adallega vespurnar.
Eg a ekki fleiri ord yfir tessa umferdarkassu ad eg set her nokkrar myndir svo tid getid attad ykkur a adstaedum!

 

Tann 14.april vorum vid svo vakin fyrir allar aldir, naestum fyrir solaruppras. Ja hann Jon fararstjori synir enga miskunn. Og fyrir klukkan 12 a hadegi vorum vid buin ad skanna tad allra helsta i borginni!

  • Grafhysi Ho Chi Minh & sjalfann kallinn i glerburinu sinu. Hann fer vist til Russlands 3 manudi a ari  i snyrtingu svo vid vorum heppin ad hitta a hann. Einnig kiktum vid a heimili hetjunnar.
  • Ymis minnismerki og styttur.
  • Stridssafn
  • Flaggstong borgarinnar
  • Temple of literature

Kvoldid 15.april var svo aldeilis orlagarikt og eiginlega engu likt. Ju vid skelltum okkur i kvoldmat i hid margromada snaka torp. Maelt var med tvi ad fa ser einn kaldann adur en lagt var af stad og vorum vid fegin ad hafa tekid tvi radi. Vid vorum bodin velkomin med sma snakasyningu og fengu  drengirnir ad klappa snakunum og allt! Eg sjalf treysti mer ekki i svoleidis vitleysu. Svo var okkur visad til bords og fengum  vid strax einn kaldann bjor til ad roa taugarnar.
Svo maeta a svaedid galvaskir en litlir Vietnamar med snak i strigapoka og bokstaflega rista hann a hol, rifa ur honum hjartad og kreista blodid ur honum ofan i glas! Hjartad var sett i staupglas og okkur bodid ad gleypa tad og eg vil taka tad fram ad tad var ekki haett ad sla! Drengirnir minir treystu ser ekki i tad svo blodtyrstur breskur hermadur sem var med okkur i for tok tad ad ser! Hann fekk einnig ad drepa snak sjalfur.

Svo var sest til bords og allir fengu tvo staup i hendurnar sem inniheldu snakablod blandad i vin  og i odru var hrar biti ur hjartanu. Vid vissum ekki hvort var med hjartanu og svo var skalad og bara happa glappa hvort hjartad fylgdi med eda ekki! A endanum toku  nu allir baedi staupin. Ekki leid a longu tar til vid fengum tridja staupid sem var graent a litinn, i tvi var ekkert annad en snaka-gall blandad i vin. Og ju enn og aftur var skalad!
Kvoldmaturinn var svo snakasupa, djupsteikt snakaskinn, sodid snakaskinn, snaka-rif, snakalifur, snaka-vorrulla asamt sma graenmeti og braudi. Tetta var ekki audvelt og tvi ekki litid af bjorum sem voru  notadir til ad skola nidur matnum. Eftir matinn helt svo hopurinn gledinni afram a skemmtistad borgarinnar og var tessu mikla hugrekki allra fagnad fram a rauda nott!

Naesti morgunn var tvi ekki audveldur fyrir mannskapinn tvi vid skelltum okkur eldsnemma i 3 tima rutu til hinnar margromudu Halong Bay. Tar vorum vid buin ad boka 3 daga siglingu a luxus skipi.  Rutan turfti reyndar ad stoppa eftir ca. 10 minutna keyrslu vegna „veikinda“ eins fartega og fekk hann ad kasta upp i naesta holraesi. Annars gekk tetta slysalaust fyrir sig.

Herbergin i batnum voru nu ekki af verri endanum, enda med klosetti og sturtu i herbergjunum og tvi tarf ekki ad hlaupa langt. Tad skipti akvedna drengi miklu mali tegar vid vorum ad velja siglingu.
Maturinn var nu heldur ekkert sull, risaraekjur, kolkrabbi, fiskisupur, skelfiskur, krabbi  og eiginlega allt mogulegt sem ma borda ur sjonum.

Tarna i Halong Bay var siglt a mili eyjanna, farid a sjo kayak, hellaskodanir o.fl. Fyrri nottina var gist a skipinu en ta seinni vorum vid a hoteli a staerstu eyjunni. A teirri eyju leigdum vid vespur og keyrdum adeins um og nutum natturunnar. Engar ahyggjur elsku maedur, nanast engin umferd a teirri eyju og allir med hjalm!

Vid hofum orugglega minnst adur a litlu sjoppurnar sem allir eru med og selja, heitt gos, snakk og otrulegustu hluti. Vid kollum tetta yfirleitt tombolur. Tetta er adallega fyrir turistana svo ef turistarnir fara svo i siglingu fylgja tombolurnar ad sjalfsogdu a eftir. Tvi voru fullt af kellingum a litlum arabatum siglandi a eftir skipunum, gargandi a mann ad reyna ad selja manni kex, gos o.fl. Alveg kostulegt tetta lid!

Tegar vid komum aftur til hofudborgarinnar eftir tetta aevintyri forum eg (sonja), stulli og jon a litla bruduleiksyningu sem fer fram a vatni. Tetta er mikil hefd her i Vietnam og kallast Water Puppets. Svolitid skritid en samt skemmtileg upplifun. Allt fer fram a Vietnomsku en vid vorum med leikskra tar sem atridin voru adeins utskyrd a ensku.

Um kvoldid 18.april tokum vid svo naeturlest hingad til Hue tar sem vid erum nuna. Her erum vid buin ad vera i tvo heila daga og tokum tvi adallega rollega i gaer tar sem hitinn for upp i 37 gradur! Dagurinn i dag for svo i ad skoda gomul virki, sofn, hof, gamlar byggingar o.fl. sogulegt her i borg undir leidsogn Jons fararstjora. I nott munum vid svo taka lest til strandbaejarins Nha Trang tar sem vid aetlum ad sola okkur i 2-3 daga.

I dag (20.april) a hann Kristjan felagi okkar afmaeli og oskum vid hin honum innilega til hamingju med daginn. Hann er 21 ars og ma tvi drekka afengi i ollum londum heims!

Tangad til naest,
Sonja

P.s. Tad voru ofaar gamlar kerlingar  og fleira lid sem hlou af honum Joni okkar tegar hann bar vietnamska fararstjora hattinn sinn sem sest a myndum hedan.  Vid heldum ad teim fyndist drengurinn svona saetur en nei tvi midur fyrir Jon ta hittum vid vel enskumaelandi mann sem skyrdi fra tvi ad tetta er kvenmanns hattur! Ta forum vid ad lita i  kringum okkur og tvi midur ta hofum vid ekki enn sed karlmann (annan en jon) med svona hatt!

 

Hanoi,Vietnam apríl 13, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 11:49 f.h.

Vid erum i sjokki…

 

Sturla… Sveifladu ter… apríl 10, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 3:56 e.h.

Til tess ad folk misskilji ekki… ta er tetta blogg ekki bara um hana Sturlu okkar ad sveifla ser… Hinsvegar er bloggid vissulega um elskulega Sturlu okkar.  En einnig um folk ad sveifla ser…

I baenum Vang Vieng akvad hopurinn ad skella ser i uppblasin dekk nidur fljot. Held ad tad heiti nam Sung eda eitthvad i ta attina. Tegar vid vorum buin ad leigja okkur dekk og kominn a byrjunarpunktinn tok vid okkur svolitid annad en vid bjuggumst vid….

Djamm…

Svona 70 manns a bar, byggdum ur bambus. Klubbatonlistin glumdi i natturunni og allir i godum filing. Tegar vid komum naer flaug manneskja ur loftinu og uti anna. (Bambusbarinn var byggdur adeins yfir anna. Kaeru lesendur, buid ykkur undir mikilfengleik Laos. Party a. Allir blindbeygladir, ad sveifla ser i risastorum rolum, sem voru sirka 12 metra uppi loftinu og uti a. Folk var ad gera allskonar listir, aftur a bak heljarstokk, stinga ser, maga- og bakskelli(ovart) og margt annad. Tu semsagt klifradir uppi tre og tar var madur sem dro roluna til tin. Tu settir hendurnar a handfongin og helst svo daudahaldi i tangad til ad tu varst buin ad rola yfir. Ta slepptiru og fellst nidur nokkra metra. Okkur leist ekkert a tetta svo vid slepptum fyrstu rolunni… Hun var su naesthaesta a ollu svaedinu… Vid byrjudum a toluvert minni typu. Hver og einn bar var med einhverskonar svona activity… Flestir med svona rolur. Vid endudum a ad renna semi ut a tima svo eg(Visir) og Sonja akvadum ad koma aftur daginn eftir… Hun ad tana og eg ad finna barnid i mer aftur…

Daginn eftir, hafdi enn einn Islendingurinn baest i hopinn… Kaeru gestir, eg kynni til leiks… Kristjan Runar, busettur i Hong Kong, flaug til Vien Tien, tar sem vid erum nuna… Og tok rutu til Vang Vieng, tar sem vid vorum…

Hann kom med asamt Stulla, svo nu vorum vid fjogur tilbuinn i sveiflur og rennibrautir (ja, rennibrautir) og alskonar annad drasl (sma bjor lika).

Dagurinn var mjog godur og Highlightsin voru eftirfarandi:

  • Stulli ber ad ofan
  • Sonja ad slamma mjog flott a laeri, maga, brjost, hals og andlit.
  • Sonja ad missa andann eftir mjog flott slamm.
  • Visir ad segja henni brandara a medan hun var ad na andanum
  • Kristjan i sinni fyrstu sveiflu, missti takid og slammadi naestum tvi
  • Stulli ad kaupa ser Mojito
  • Visir ad gleyma skonum sinum, kominn vel a veg nidur eftir fljotinu
  • Visir og Stulli ad uppgotva ad Stulli tok skonna hans Visis og turfti ad na i sina eigin til baka
  • Visir og Stulli liggjandi i hengirumi med fotu af klaka, V og RB.
  • Spjallid vid gaurana sem voru bunir ad vera ad sveifa ser fullir i 125 daga samfleytt (sem er meira en oll ferdin okkar tekur)
  • Visir ad profa skot ur flosku fullri af risastorum geitungaflugum og afengi.
  • Risarennibrautin sem Stulli og Visir foru i… Svona 14 metra ha… Leit ut einsog skidastokkpallur… tar sem tu flaugst ur henni var i svona 5 metra haed( og beindi ter uppi loftid)
  • Visir i staedstu rolunni, 15 metrar. LEGENDARY

Tetta var frabaer dagur i alla stadi og maelum vid oll eindregid med honum… Hann verdur eflaust onytur af ferdamonnum eftir 2 ar eda svo…

Eg lofadi frettum af henni Sturlu okkar…

Vinsamlegast ekki misskilja ad eg se ad gera grin af honum med tvi ad segja hun… Mer finnst tad bara meira svona „caring“ ad segja „hun Sturla min“ heldur en „Hann Sturla minn“. Daemi hver fyrir sig…

Hun Sturla okkar fekk ser sma matareitrun sidustu nott og atti erfitt med svefn sokum stodugra klosettferda… Eg vil ad tid ymindid ykkur tessar adstaedur…

Vid gistandi i Bungalow (Bambuskofum) med einu ljosi, einu rummi og flugnaneti. Tveir saman i kofa. Ekkert ljos fyrir utan. Sameiginlegt klosett i nokkuri fjarlaegd fra kofunum. Ekkert ljos a leidinni. Raeningjar ad leita ad kofum til ad komast inni, utum allt. Sturla, 2 metrar. Rafandi um, i leit ad klosetti. Sturla med upp- og nidurgang. Sturla ad Squatta og beygja sig fram, til skiptis, alla nottina. Sturla ad rafa fram og til baka alla nottina. Strakarnir(Viktor og Jon) i naesta kofa ad hlusta a Sturlu Squatta og rafa fram og til baka alla nottina. Sonja ad gera sitt besta, til ad lata Sturlu lida sem best i tessu skelfilega astandi.

Gott daemi um fraenda ad squatta… Sturla hafdi ad sjalfsogdu vit a ad draga buxurnar nidur um sig, olikt tessum fraenda.

Mjog basic klosett i Asiu. Sturla refsadi einu sliku i tessu astandi.

Ad lokum fengu Sturla og Sonja, Viktor hetjufraenda, til tess ad bera toskuna hennar Sturlu uppa naesta hostel med venjulegu klosetti, tvi Sturla var of mattfarin af voldum fyrrgreinds astands til ad bera eigin tosku. Viktor, hetjan sjalf, bar toskuna, einsog Sam bar mr. Frodo upp mount Doom (tar sem vid hofum einmitt verid, Nyja Sjaland… anybody?), mjog hetjulega…

Vid hin tokum rutuna i naesta bae, en Sturla og Sonja akvadu ad dvelja orlitid lengur i Vang Vieng vegna uppivodslu i maga Sturlu. Tau koma a morgun, og vonum vid hin ad Sturlu fari nu ad batna greyinu… Vid sendum barattukvedjur fra Vien Tiane…

kaer Kvedja,

Johanna Sigurdardottir…

grin…

-Visir

ps. Nuna eru tvaer og halfar matareitranir komnar upp, svo eg muni(min var semi skita, engin aela i trja daga…) og verdur spennandi ad sja hvad Vietnam og Kambodia bjoda uppa, veikindalega sed.

pps. Barattukvedjur eru mjog vel tegnar inna commentkerfid og teir sem vilja styrkja Sturlu geta lagt inna mig fullt af peningum…

reinkingsnumer:  0512 – 26 – 2387

kennitala: 260988-3449

ppps. Ekki leggja inna mig peninga samt

 

Kreppa á Íslandi? apríl 7, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 11:36 f.h.

Sælir nú, Vísir hér.

Ég vil biðja þig, kæri lesandi, um að lesa eftirfarandi ræmu og leyfa ímyndunaraflinu að leika lausum hala.

 

Ímyndaðu þér að þú sitjir i kofa, ekki þessum týpíska íslenska sumarbústað. Ímyndaðu þér að þú sitjir í kofa, byggðum úr bambus… Gólfið er einn meter frá jörðinni sem er bara mold og laufblöð. Það eru þrír veggir á bambuskofanum þínum og gólfid er gert úr þunnum bambusstönglum og ofaná því er mjúkt þykkt rautt teppi. Í kofanum er lágt borð með bjór, kokteilum og ferskum ávöxtum og púðum til að liggja á. Útsýnið er yfir Mekong fljótið, sem líður hægt framhjá. Nokkrir veiðimenn fljóta hjá með afla dagsins. Dagurinn er brátt á enda og sólin við það að setjast bakvið gríðarstórt fjallið hinum megin við fljótið. Til þín kemur maður og réttir þér reikning fyrir matnum.

65.000.- !!!

Þetta er það sem við erum að upplifa í Laos. Ekki það að við höfum haft það svo náðugt að slaka á í Bambuskofa með útsýni yfir Mekong=)

 Hinsvegar erum vid að upplifa upphæðirnar. Fyrsta máltíðin okkar kostaði samtals 250.000 Kip. Sem er um 3.750 isk. En málið er að Laos er með temmilega aumann gjaldmiðil. Eitt kip(Laospeningur) kostar okkur um 0.0147 kronur.  Hinsvegar þegar komið verður til Vietnam, að þá mun hver máltíð kosta um 300.000 Dong. Sem er ennþá verra…

En til þess að auka marktækt fréttamagn þessa bloggs ætla ég að láta ykkur, kæru og diggu lesendur, vita hvar við erum stödd í heiminum.

Heimsálfa: Asía (Suðaustur)

Land: Laos

Bær: Vang Vieng

Við komum til Vang Vieng, lítill bær í Laos fyrir nokkrum klukkutímum.

Við þurftum að vakna klukkan 7. Við höfðum pantað miða í rútu klukkan 8 og átti Tuk Tuk bílstjóri að koma og sækja okkur klukkan 7:20. Þegar klukkan var orðin 7:40 og engan bílstjóra að sjá var okkur hætt að lítast á blikuna. Við ákváðum að finna annan bílstjóra til að skutla okkur uppá rútustöð. Okkur var bent á, deginum áður, að ferðin þangað tæki 20 mínútur. Í nokkru stressi komumst við uppá rútustöð og náðum rútunni. Gamanið var rétt að hefjast með þessu morgunveseni, en við tók 7 tíma rútuferð upp og niður fjöll á vægast sagt hættulegum og lélegum vegum sem sikk-sökkuðu á klettasillum. Á tímabili var mér hætt að lýtast á blikuna á 50 km hraða, að mæta flutningabíl, með 400-600 metra djúpann dal fyrir neðan á einbreiðri götu(á íslenskan skala). Nota bene, hallinn inní dalinn var líklega um 75° sem er svona / mikið. 

 

Þetta er ekki í Laos en hæðin er eflaust svipuð á stundum.

 

En heil á húfi, sveitt, þreytt og mjög svöng(Borðuðum 2 dvergabanana í morgunmat) komumst við til Vang Vieng. Þá tók við annar Tuk Tuk sem keyrði okkur inní miðju bæjarins (sem er raunar bara ein gata). Og hófum við leit að almennilegu hosteli. Gleði gleði tók völd þegar bakpokarnir voru komnir inní herbergi og við gátum fengið okkur að borða. Ég, Sturla og Sósan(Sonja, fyrir þá sem ekki vita) fórum á veitingastað sem virkar þannig að þú liggur með lítið borð við hlið þér og horfir á Simpsons á meðan þú bíður eftir matnum þínum. Þegar maturinn er kominn þá heldur þú áfram að liggja og horfa á simpsons… Hugsanlega er þetta til þess að fólki finnist það vera heima hjá sér… Ég veit það ekki… Það eru allavega ekki flugur að reyna að setjast á mann heima á íslandi, 200 í einu. Maturinn minn og Sósu endaði á að vera brauð(pizzubotn) með einhverskonar ostaleðju og fleiru jukki ofaná. Sérlega ógeðslegur matur. Sturla fékk hinsvegar ætt Spaghetti Carbonara.

Reikningur uppá 123.000 kall og eftirrétturinn, eflaust slæmur magaverkur í nótt.

 

Arnar ákvað að fara í 40 kílómetra fjallahjólreiðatúr og hann vill eflaust segja meira frá því sjálfur… Hann tekur sömu rútu klukkan 7 í kvöld og kemur um 2 leytið í nótt.

 

Kær kveðja að sinni…

F.h Fyrirtækisins Bjarmalandsfarar,

Ásgeir Vísir,

útrásarvíkingur.

 

ps. Á morgun förum við í uppblásna dekkjaslöngu niður á í 3 tíma. Það verður ljúft.

 

pps. Fyrir þá sem eru í prófum…

 

Laos apríl 5, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 8:25 f.h.

Ju, komidi sael enn a ny.

Long time no blogg, eins og madurinn sagdi.

Sidast tegar tig frettud af okkur vorum vid i Taelandi. Sidan ta hofum vid tekid hina og tessa rutuna, fjoldan allan af tuc tuc ( motorhjol med vagni, eda staerri gerdin sem er eins og minnkadur pallabill fra tjodhatid) og svo i endann tokum vid bat i tvo daga nidur Mekong. Ferdin nidur ana var mjog ahugaverd. Vid saum endalaust ad litlum torpum hvert odru fataekara en avalt krakkar i godum filing ad leika ser algjorlega einangrud fra heiminum. Skil ekki hvering tau gatu skemmt ser svone en engin Playstation 3 sjaanleg. Tarf adeins ad hugsa um tetta. Vid gistum eina nott i sliku torpi, finasta adstada tvert a vaentingar. Svo var vaknad og reynt ad na i god saeti i batnum. Tar er reglan fyrstur kemur fyrstur faer. Teir sem haugast turfa ad sitja hja batsvelinni, litid spjallad tar aftast. Baturinn er semi prammi med taki og bekkjum og rifnum bilssaetum. Tad mindadist samt finasta stemming a honum. Einn gaeji tok upp litinn gitar og byrjadi ad syngja irsk tjodlog. Tad jok ad sjalfsogdu a bjorsoluna sem jok a goda skapid ;). Sem sagt finasta ferd. Nu erum vid stodd i Luang Prabang sem er annar staersti baerinn i Laos.  Her bua rumlega 100.000 manns ( famennt land ). Tetta er ofbodslega taegilegur baer, ofugt vid Taeland. Tar er stanslaust areiti en her virdast flestum vera sama um tig sem er mjog god tilbreyting. A morgun hefst aramota hatidin teirra og tad verdur vist gledi gledi i heila viku. Teir kalla tetta lika Vatnshatidina eda eitthvad alika, og hafa verid ad sprauta a saklausa vegfarendur vatni med vatnsbyssum og fotum. Gaman ad sja gamlan vestraenan kall hundblautan ad labba upp a hostel. Gott grin!

Annars er bara allt gott ad fretta. Forum og keyptum okkur hippafot a nalegum markadi i gaer og litum tvi ut eins og vid seum frelsud og t.a.l hofum vid tekid upp nofn laerisveina Jesus ( Eg heiti Petur nuna btw. a.k.a the Rock). Vinalegasti markadur sem eg hef farid a, null areiti. Heilsan er god, tott Imodium boxid se ordid lettara hja sumum.

Sma samantekt

Stulli: er bara i godum filing er allur ad braggast i maganum og litur pinu ut eins og Shaggy ur Scooby doo i graenu hippa skyrtunni sinni. Sonja filar tad..

Visir: er fresladur og sa Visir sem tid tektud her adur er longu horfinn. Hann er greanmetisaeta nuna og hugleidir alltaf fra 5-8 a morgnana. Ekki!! einu sinni hugsa um ad drepa hinn  minnsta maur fyrir framan hann, hann snappar.Allt lif er heilagt…Hann attadi  sig einnig a tvi ad hann hafi verid Taoisti allt sitt lif, bara ekki fattad tad ekki. „Gerid ekkert og allt verdur gert“.

Viktor: hefur skaffad okkur straknum lesefni alla ferdina(adalega aevintyra baekur). Drengurinn les svo mikid ad eg,visir og stulli deilum med okkur bokunum sem hann klarar. Tad verdur ahugavert ad telja bls. fjoldann i enda ferdarinnar.

Daddi: er ad sjalfsogdu a fullu eins og honum einum er lagid og er ad fara i 50 km fjallahjolaferd, ef eg skil hann rett, a morgun. Hann reyndi ad draga okkur med en 50 km upp og nidur fjoll i tessum hita hljomar ekki eins og minn tebolli en credit a Dadda, afreksmadur.

Sonja: Heldur afram ad vinna Stulla i Pokemon, tott hann reyni ad svindla(Pinu vandraedalegt). Hun keypti barnabuxur a markadinum i gaer, hver ma tulka tad eins og hann\hun vill. ;).

Annars er allt gott ad fretta af mer, madur hugsar sifellt meira heim og eg hlakka mikid til ad koma heim. Tvi er tvofalt gaman, tvi madur skemmtir ser og hefur eitthvad til ad hlakka til.

Tangad til naest, kaerlig hilsen

Joggi

 

Taeland,“where you go?“. mars 22, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 11:43 f.h.

Komid oll hjartanlega sael og blessud!

Ta erum vid komin til hins umtalada Taelands. Vid ferdudumst i tuttugu og eitthvad tima med lest og rutu fra Kuala Lumpur til baejarnis Krabi i Taelandi. Tadan turftum vid ad komast a nalaega strond tar sem hostelid okkar var. Tegar vid stigum utur rutunni a rutu stodinni i Krabi redust a okkur heilt baejarfelag af  „leigubilsstjorum“ sem faestir kunna segja meira en „hey you, where you go“.  Ekki er nog ad segja „eg veit tad ekki alveg ennta vinur minn vid atlum adeins ad skoda okkur um og taka sidan igrundad akvordun“.  Malid er ad teir eru allir ein stor fjolskylda, tannig tu getur ekki skodad tig um og fundid odyrasta gaurinn tvi hann er systursonur mannsins sem tu varst ad tala vid. Tvi er verdid alstadar tad sama og alltaf of hatt midid vid Taelenska standarda. Ta reyndum vid ad finna einhvern hlutlausan adila og saum „tourist information“ skilti a einni byggingunni og heldum ad vid vaerum holpin. En tar bidur bara enn einn fjolskyldu medlimurinn sem hefur verid svo snidugur ad hengja skilti a husid sitt og hengja upp einhverja baekling og plaggot. Tvi erum vid farin ad kalla slikar „information centers“ fraenda upplysingar. Tetta eru engar upphaedir to, heldur pricip mal ;).

Jaeja vid komumst a Ao Nang strondina og vid okkur blasti Paradis. Gifurlega fallegt landslag, vinalegt folk, odyr matur og bjor, en fyrsta og fremst K-in tvo, „Konni“ og klosettpappir. A tessu svaedi gerdum vid helst tvennt merkilegt. Forum i batsferd um Koh Phi Phi Don, Ko Phi Phi Ley, Ko May Pay og ymisleg Ko, en Ko tidir sem sagt eyja. Tad var mjog skemmtileg og fengum ad sja strondina tar sem „The beach“ var skotin. Mjog flott!. Svo kiktum vid yfir a Monkey Bay tar sem folk var a fullu ad gefa opum banana, hnetur o.fl. en teir voru nu hrifnastir af litlum glerfloskum sem inniheldu Pepsi! Sidan var okkur leift ad snorkla i heita sjonum og skoda koralrifin og fiskana, madur er ekki svikin ad tvi!

Daginn eftir forum vid i filaferd. Filar eru mognud og otrulega gafud dyr og ad sjalfsogdu STOR. Tad er mjog skrytid ad hafa eitthvad svona stort a milli lappanna en aftur a moti er Stulli natturulega vanur tvi  ;).  Teir toku okkur i klukkutima ferd um nalegan skog og eftir a fengum vid ad gefa teim ad eta.  Konga ferdamati, eg var farinn ad yminda mer ad eg vaeri Hannibal eda Alexander ad fara sigra heiminn. Svo forum vid a bondabyli sem raektadi ymskonar fiska og fengum ad gefa ogedslegum fiskum ad borda, mikid gaman mikid fjor ;).

Nu sit eg hinsvegar i Puket en vid komum her i gaer. Puket er einn helsti ferdamanna stadurinn i Taelandi og tarafleidandi nokkud dyr. Vid tokum rutuna fra Krabi hingad og lenntum aftur i „Wher u go“ fraendum. Her er vist gott djamm djamm og einn af topp fimm kofunarstodum i heiminum. Einhverjir aetla tvi kannski ad kafa a morgun en adrir aetla bara lata tan-vinnslu duga.

En ta bid eg bara ad heilsa fyrir hond okkar allra tangad til naest!

Kv. Joggi

 

Hitt og tetta! mars 15, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 2:18 e.h.

Heil og sael,

Nu er ferdin okkar rett rumlega halfnud og langar mer tvi adeins ad koma inna helstu hluti sem hafa komid okkur mikid ad ovart og komid okkur i skilning um tad ad vid erum i raun svolitid dekrud.

Adallega ber ad nefna klosettin og sturturnar. Vid byrjudum reyndar ferdina i Bandarikjunum tar sem badherbergin eru bara oskop edlileg og ekkert ut a ad setja.
Tegar vid komum til Nyja Sjalands og Astraliu vorum vid ju i husbilum mest allan timann tannig ad almenningsklosett urdu okkar heimili. Klosettid i stora husbilnum i Nyja Sjalandi varreyndar notad i neydartilvikum en sa sem „gerdi stort“ i dallinn var ad sjalfsogdu sa sem taemdi naest!
Skemmtilegast var ef vid duttum inn a gott klosett til ad „gera stort“ ta vorum vid yfirleitt tar i ruma klukkustund tar sem allir turftu nu ad nyta ser tetta goda taekifaeri! Einnig tottu vatnslausu 2 metra holu-klosettin ut a landi skemmtileg tar sem ekkert skvettist upp a saklausa bossa.

A hverjum stad sem vid gistum a var alltaf strax farid yfir klosett og sturtumal og tad var talinn algjor luxus ef:

  • Tad voru hvorki kongulaer, kakkalakkar ne edlur inn a klosettum eda sturtum.
  • Vatnid ur sturtunni hja manneskjunni vid hlidina a lak ekki yfir i sturtuna tina.
  • Sturtan kostadi ekki kronu.
  • Tu mattir vera lengur en 4-6 minutur i sturtu.
  • Harblasari (fyrir undirritada)
  • Vatnid skiptist ekki a ad vera sjodandi heitt og iskalt.
  • Tad var nog plass til ad klaeda sig ur og i og turka ser.
  • Tad var yfir hofud haegt ad tvo ser um hendur.

Nu erum vid komin i adra heimsalfu og her eru nu aldeilis adrir sidir. A okkar fyrsta gististad i Singapore turfti ekkert ad fara i tvo herbergi til ad athuga med klosett og sturtur, ju tetta er i sama herberginu.
Svo nu tarf ad byrja a tvi ad turrka klosettid adur en madur sest og svo tarf ad halda buxunum uppi svo taer lendi ekki i blautum sturtubotninum. Tvi maetti halda ad madur vaeri heppinn ad fara a klosettid tegar ekki er nybuid ad nota sturtuna, eda hvad?
Nei, undirritud fekk nu godan felagsskap tegar hun sat a turru klosetti a turrum sturtubotni. Upp ur nidurfallinu komu tessu finu litlu skordyr i hundrada tali svo eftir tad var haldid sig vid bleytuna.
Singapore var reyndar ekkert svo slaem, tar var allveganna klosettpappir og heitar sturtur to ad handturkur hafi vantad.

Stora afallid kom svo her i Kuala Lumpur. A hostelinu eru svipadar adstaedur og i Singapore, t.e. sturtur og klosett sameinud og engar handturkur. Hins vegar var einhvad skritid. Fyrsta sem kom upp i hugann a okkur dekrudu hvitingjunum var, hvad er gardslangan ad gera inn a klosetti? Og hvar er klosettpappirinn? Juju, her er ekkert farid fint i hlutina, her skolaru bara a ter rassgatid!

Tetta var mikid afall fyrir mannskapinn og vellti folk fyrir ser hvort madur aetti nu ekki bara ad venjast tessu, sla bara til og skola. En hvad geriru svo tegar allt er rennandi blautt og klesst? Tad er enn oleyst radgata og tvi  var strax farid i leidangur ad finna klosettpappir tar sem vid erum nu enn ad venjast asiska matnum og haegdirnar sibreytilegar. Vid huggudum okkur vid nokkra tissju-pakka sem vid attum til. Astandid vard nu reyndar aldrei ad neydar-astandi og leidangur ekki langur tar sem mottakan seldi rullu a 80 cent (ca.26 kronur).
Svo nu ganga menn med pappir i vasanum hvert sem farid er tar sem vid erum mikid a ferdinni. Flestir reyna nu ad kreista “stort“ adur en farid er ut af hostelinu tvi vandamalid er ekki bara pappirsleysi. Ekki eru finu klosettin sjalfgefin heldur eru af og til holur og tad segir sig sjalft ad ekki er audvelt ad standa lengi i hnebeygju og rembast!!

Kaer kvedja ur hitanum,

Sonja

 

Saelir eru Asiubuar mars 14, 2009

Filed under: Uncategorized — pstuto @ 6:53 f.h.

jaeja, tar sem eg virdist vera sa eini sem undanfarid hefur skrifad a tessa sidu bidst eg forlats a frettaleysi.

Tannig er mal med vexti ad nu erum vid komin fra Astraliu og floginn nord-Vestur til Asiu… Vid flugum fra Cairns til Darwin og stoppudum orstutt tar. Arnar og Jon Asgeir matudu nokkra asnalega Stralliu-hatta og sau svo eftir tvi ad hafa ekki keypt ta tegar ad teir komu aftur um bord i flugvelina… Eg benti Joni vingjarnlega a tad ad hattarnir voru ljotir og ad teir hefdu aldrei nennt ad ferdast med ta um alla asiu.

Vid lentum i Singapore, temmilega treytt og tokum leigubil uppa Hostel. Nafnid a Hostelinu var 98 SG. Eda svo heldum vid. Hostelid var vid gotuna Geylong. Tegar vid komum ad hurdum hostelsins attum vid ad taka af okkur skona… Bara berfaettir mega koma inn. Ekkert mal, vid hofum lent i furdulegri hlutum. Tegar vid saum hinsvegar herbergin okkar, sem voru btw. inni i venjulegri ibud ef svo ma segja, gloddumst vid heldur betur. Ikea kojur, Air Condition, eda Konni einsog vid kollum tad og SAENGUR! Vid hofum ekki sofid med saengur i langan tima. Reyndar vorum vid med saengur i husbilnum i Nyja Sjalandi, en fyrir mitt leyti, ad liggja undir somu saeng og Jon Asgeir… ughh… Ekki minn tebolli. Tetta Hostel var himnariki fyrir okkur. Seinna kvoldid a hostelinu horfdum vid a The Beach, sem Viktor hafdi keypt. Daginn eftir forum vid a Raffles Hotel, sem er huge hotel med allskonar budum og borum. A einum barnum, sem maelt er med, faer madur stora skal af hnetum og rifur skurnina utan af hnetunum og hendir a golfid… Tetta endadi a ad vera mjog skemmtilegt og vid bordudum gifurlegt magn af hnetum. Drykkirnir voru mjog dyrir. Eg fekk mer bjor a 1200 kall og Viktor og Arnar fengu ser dyrasta kok Singapore. Hin voru gydingar og fengu ser ekkert 😛

Vid tokum naeturlest til Kuala Lumpur. ferdin byrjadi mjog furdulega. Vid keyptum oll svefnplass og tegar fraendinn sem kom ad checka a midunum var buinn ad skoda midana okkar fengum vid Arnar okkur halfa Svefnpillu hvor. Tiu minutum sidar turftu allir ad vinsamlegast drulla ser utur lestinni og fara i gegnum landamaerinn og syna tilheyrandi skilriki. Eg, a ymindunarfyllerii eftir tessada blessudu halfu toflu, thotti tetta mjog skemmtileg lifsreynsla. Gledi gledi

Eftir skilrikjacheck komumst vid inn til ad djamma fast i Kuala Lumpur. taflan gerdi sitt, tvi eg svaf einsog engill a leidinni og vaknadi ekki fyrr en 3 minutum adur en lestin stodvadist…

Vid komum a hostelid okkar og komumst ad tvi ad vid gatum ekki checkad okkur fyrr en i fyrsta lagi 11. klukkan ta var um 7 leytid. Svo vid forum ad rolta um Kuala Lumpur, litum adeins a Twin Tower Petronas turnana og forum i GRENJANDI rigningu ad leyta ad Vietnamska sendirradinu, til ad fa Visa Aritun inni tad blessada land. tad kostadi okkur ruman 6000 kall og bid tartil a tridjudagsmorgun. Hellvitis vesen.

Svo nu erum vid i godu yfirlaeti i Kuala Lumpur ad slaka a. Tess ma til gamans geta ad maltid, Malasisk, kostar um 100 kronur. Vid borgudum einhvern 280 kall fyrir morgunmat a KFC, med drykk og ollu i gaer. (Nei, vid bordum ekki bara KFC i morgunmat… stundum faum vid okkur Mc Donalds eda Burger King)

Eg vona ad tetta hafi ekki verid of ruglingslegt blogg, eg er eitthvad dofin i dag

 

-Visir

ps. Til hamingju Birgir Thor og nefnd, med V75 utgafuna 🙂